Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 51
5i verða. Á síðustu tímum hafa menn gert þessi loftför nokkuð í líkingu við vanaleg hafskip, og þykir oss því vel við eiga að nefna þau loftskiþ. Fluglistin er bein stæling á flugi fuglanna. Eins og kunnugt er, eru fuglarnir þyngri en loftið. Flugvélarnar eru einnig þyngri en loftið, en þær eru búnar út með nokkurs konar vængjum — ef vængi skyldi kalla — sem knúnir eru með vélum; geta menn á þann hátt hafið þær til flugs, og knúið þær gegnum loftið. I. LOFTSIGLINGAR. Saga loftsiglinganna byrjar á loftbelgnum; fyrsta hugmyndin til hans kemur fram árið 1670. Áður höfðu menn gert ýmsar tilraunir til að fljúga líkt og fuglarnir, en þær höfðu allar mis- hepnast. I3á stakk munkur einn, er hét Francesco de Lana, upp á því, að leysa þrautina á þann hátt, að búa til stórar máim- kúlur, og tæma úr þeim loftið. Hugði hann, að með því móti væri hægt að gera þær léttari en jafnrými þeirra af lofti, svo þær gætu svifið í loft upp. Grundvallarhugsunin fór í rétta átt. En til þess að þetta hepnaðist, hefðu kúlurnar orðið að vera afar- stórar og þunnveggjaðar, en þá hefði loftþunginn utan að brenglað þær saman, því ekkert spyrnti á móti að innan. Löngu síðar hugkvæmdist mönnum að nota til þessa kúlur eða blöðrur fyltar af vetni1 *. Það er lofttegund, sem er miklu léttari en loft. Með því móti var hægt að hafa belgi úr þunnu efni, því vetnið spyrnir á móti loftinu að utan og heldur belgnum útþöndum. Englendingur, að nafni Cavalló, gerði tilraunir í þessa átt á svínsblöörum, en þær mishepnuðust. En 1782 hepnaðist honum að láta sápubólur fyltar af vetni svífa upp í loftið. Pá koma til sögunnar bræður tveir, er voru pappírsgerðar- menn nálægt Lýon á Frakklandi; þeir hétu Etienne og Jóseph Montgolfier. Peim tókst að leysa þrautina eftir allmiklar tilraunir. Peir bjuggu til belg mikinn úr þunnum dúk, er vóg með öllu 4—500 pund. Peir kyntu eld undir opi hans; þandist hann þá smám saman út af heita loftinu, er steig upp frá eldinum. Pegar belgurinn var orðinn full-útþaninn, voru bönd þau leyst, sem 1 Vetni eða vatnsefni (hydrogenium, H 1) er frumefni. Vatnið er samband af því og súrefni. 4’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.