Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 71
71 ekki flestum kunnugt, að ókannaðar munnmælasögur hafa lítið vísinda- gildi. En annað þykir mér að. Sögumar eru ekki eins vel sagðar yfir- leitt eins og gömlu þjóðsögurnar. Málið og frásögnin eru raunar blátt áfram og alþýðleg, en það vantar víðast hvar fjörspretti og kjarna- kippi í stílinn, Leit mun verða í þessari bók að öðrum eins lista- tilþrifum í frásögninni eins og t. d. í sögunni af Galdra-Lofti eða í’orbirni kólku í gömlu þjóðsögunum. Bezt sagða sagan í allri bók- inni og skemtilegasta er líklega sagan af Húsavíkur-Jóni eftir hndr. Jónasar Jónassonar yngra frá Hrafnagili. Hann ætti að fjalla um fleiri sögur í hinum bindunum. Um myndun þjóðsagna og gildi þeirra ritar séra Jónas glöggan pistil í formálanum. Snyrtilega er frá bókinni gengið, eins og öllu frá Oddi, og registur og nafnaskrár í bezta lagi. / Stg. íslenzk hringsjá. LANDFRÆÐISRANNSÓKNIR I’JÓÐVERJA Á ÍSLANDI. Rit- gjör'b um Ódábahraun eftir Heinrich Erkes. Ilin seinni ár hafa ýmsir þýzkir fræðimenn aukið þekkingu vora á landfræði og jarðfræði íslands. K. Sapper hefir lýst Eldgjá og Skaftárhraunum, W. v. Knebel Kjalvegi og Mývatnshraunum, H. Spethmann Dyngjufjöllum, H. Erkes Ódáðahrauni, K. Schneider hefir gert. ýmsar athuganir um jökla og hraun, G. Braun hefir ritað um forna marbakka á Austurlandi, M. v. Komorowics hefir rann- sakað Rauðhóla hjá Elliðaánum o. s. frv. Þessi landfræðisrit sjá fáir Islendingar, en öllum er kunnugt, að þýzkir málfræðingar kunna ís- lenzku og rita mikið um bókmentir vorar, margt af mikilli þekkingu og með mikilli iðni og nákvæmni Einstöku útlendingar lasta landið og draga fram alla galla þjóðarinnar, en láta hana ekki njóta sann- mælis í því, sem betur fer. Aðrir rita af svo miklum ákafa og eld- móði, í fornaldarbjarma og hillingum, að þeir lofa alt sem íslenzkt er, jafnvel hinn argasta leirburð. Slíkt dómgreindarleysi og oflof er engu hættuminna en lastið, það er til athlægis fyrir greinda menn erlendis, en á íslandi er hætt við að það auki hinn viðbjóðslega gorgeir og þjóð- ernisrembing, sem á seinni árum hefir kviknað í sorphaugum hinna pólitisku æsinga. þetta virðist alt benda til þess, að ísland hefir á seinni tímum vakið töluverða eftirtekt hjá vísinda- og fræðimönnum Þýzkalands; það er hin einkennilega náttúra landsins og fornöldin, sem laðar marga að sér. En hins vegar verðum vér einnig að minnast þess, að Bjóðverjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.