Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 1
Vísindalegar nýjungar og stefnubreytingar nú- tímans. Eftir Í'ORVALD THORODDSEN. I. SKOÐANIR NÚTÍMANS UM FRUMEFNI OG NÁTTÚRULÖG. Alt jafnar sig, og þó er alt á ferb og flugi. »Panta hrei« sagði hinn gríski spekingur, alt er á rensli og breytingu í heimi þessum. Eins er um hugmyndir manna og heimsskoðanir, ein aldan rís, fellur og hverfur fyrir annarri. Á seinasta fjórðungi 19. aldar voru náttúruvísindin komin á hátt stig: vísindamenn þóttust búnir að fá vissa og fasta hugmynd um samhengi hinn- ar líkamlegu tilveru og af þeim sannreyndum, sem fengist höfðu, sköpuðu heimspekingar sér almenn fræðikerfi og heimsskoðun, en rithöfundar og skáld bygðu aftur á vísindunum og heimspekinni listkenningar sínar og siðfræðishugmyndir. Vísirinn til nýrra andlegra hreyfinga fæðist jafnan fyrst í heimi vísindanna, er oft lengi að þroskast og ryðja sér til rúms og breiðast út meðal vísindamanna sjálfra, grípur svo smátt og smátt rithöfunda og skáld, síðan hinn mentaða almenning, sem eitthvað les og hugsar, og gagntekur að lokum eftir langan tíma hina mentunarlitlu og mentunarsnauðu, múginn allan og heilar þjóðir; en þá er oft hin upprunalega hreyfing fyrir löngu dauð og fallin í gleymsku hjá hinum andlegu leiðtogum og annað komið í stað- inn. Af þessu leiðir undursamlega margbreytni í skoðunum mann- félagsins. Pað er eins og sálarlíf hverrar þjóðar sé samsett af ótal lögum af ýmsum aldri eftir mentunar og gáfustigi einstaklinganna. Fjöldi manna lifir enn á menningarstigi miðaldanna, og þessvegna eru allar framfarir í stjórnarfari og siðgæði ákaflega hægfara, 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.