Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 58
58 Nú var komið kapp í Pjóðverja, svo eigi brast Zeppelín fé til nýrra tilrauna, jafnvel keisarinn hljóp undir bagga. Nýtt skip var smíðað, og Zeppelín reyndi það í október 1906. Varð hann undir eins að setja það í naust aftur og gera það betur úr garði. Um haustið 1907 var björninn unninn. Pá var skip hans orðið hraðskreiðara en önnur loftskip og gat svifið lengur í lofti; en ekki lét það eins vel að stjórn og þau frakknesku. Pá studdi þýzka ríkið hann til að smíða nýtt loft- skip, er vera skyldi miklu stærra og fullkomnara. Smíð- inu var lokið vor- ið 1908 og skipið hlaut nafnið Zeppe- lín IV, því það var «■ fjórða skipið, sem hann hafði smíðað. 1. júlí lagði það upp frá smíðastöð- inni í Friedrichs- hafen, og sveif yfir nokkrar borg- ir í næstu héruð- um, og kom svo aftur um kveldið. Skipið vakti mestu aðdáun allra, er sáu það. Pað lét ágætlega að stjórn, ýmist var því stýrt nærri jörðu, eða látið svífa yfir fjöll og hæðir. Pessi för Zeppelíns greifa var sannkölluð sigurför, og frægð hans flaug eftir símanum um allan heim, enda var hann nú kominn langt fram úr öllum öðrum í loftsiglingum. Petta loftskip hafði 60 km. (8 mílna) hraða á kl.stund, og gat svifið að minsta kosti 12 stundir í lofti. 3. Zeppelín greifi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.