Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 47
47 um fyrir sex árum: »Gerðu skyldu þína!« Fáeinum dögum seinna fékk ég bréf um ab hún væri dáin. Þá — æ, herra hershöfðingi, dæmið þér mig eins strangt eins og yður sýnist, eins strangt og sjálfur herdómurinn, en ég fullvissa yður um, að ég gat ekki gert annað, — þá var það, að ég gerðist liðhlaupi. Ég fiýði að leiði móður minnar. Eg er frá Morvan, og þar er það fornkveðið orðtak, að hafi maður lesið blóm á leiði einhvers, þá gleymist hann manni aldrei, né heldur geti sál hins látna gleymt þeim, er blómið hafi lesið. Getur verið, að þér í kyrþey gerið gabb að mér, er ég segi yður, að ég trúi á þetta gamla orðtak og að það var þess vegna, að ég vildi komast að leiði móður minnar. Ég tíndi þar fáein eintök af »gleym-mér-ei«, og saumaði þau innan í fóðrið á dátatreyjunni minni. Nú hafi þér heyrt sögu mína, herra hershöfðingi, og vitið nú, hversvegna ég gerðist liðhlaupi. Éað var hvorki af ragmensku né sviksemi, heldur til að gera skyldu mína gegn hjartkærri móður, af þakklæti og ást til hennar. Ég var svo yfirkominn af sorg yfir missi hennar, að ég vissi varla hvað ég gerði. En þér megið ekki halda, að ég fari að kveina eða kvarta yfir örlögum mínum. Ég veit vel, að lögin leggja dauðahegningu við því, að gerast liðhlaupi á ófriðartímum, og ég beygi mig fyrir þeim. Éér spurðuð mig áðan, hvort ég ekki óskaði neins, áður en ég dæi. Jú, það er eitt, og nú get ég beðið yður að uppfylla þá ósk mína. Viljið þér sjá um, að »gleym-mér-ei«-blómin, sem ég las mér á leiði móður minnar, verði lögð í kistuna hjá líki mínu — þau blóm, sem ég hefi döggvað með tárum mínum og keypt með blóði mínu?« ÍVí lofaði herforinginn. Svo tók hann í hendina á fanganum dauðadæmda og gekk út úr klefanum.--------------- Snemma morguns daginn eftir stendur Pitois í fangelsisgarð- inum með bert brjóst og hendurnar bundnar á bak aftur. Frumbuþytur hljómar . . . dátarnir, sem eiga að framkvæma dauðadóminn, eru á leiðinni að aftökustaðnum. — Ofurstinn les upp dauðadóminn. Síðan gengur hann að fanganum og slítur kross heiðursfylkingarinnar af treyjubarmi hans. Éað er eins hljótt eins og í gröfum dauðra. Margir fá tár í augun. Pitois einn er alveg rólegur og lætur engin æðrumerki á sér sjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.