Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 14
14 Ég lét mig reka fyrir stormi og straumi og stríddi lítt á móti heimsins glaumi, né hirti um, hvað með og móti sneri, því mér var sama hvar á sjó ég réri. En svo kom gildið — kallað »Óskars-kvöld«. Pað kvaddi saman vora »fínu« öld. Við dyrnar yzt ég stóð hjá fremsta stólnum og starði á fólkið, skrýddur leigukjólnnm, sem fór svo illa, að öllum varð að spotti, og alt mitt lín var grámórautt úr þvotti, hnappslitið vestið, brókin eitthvað undin. Og eins var sálin. — Éað var ljóta stundin! Ég stóð sem krummi innan um tómar arnir, en öllum megin ríku höfðingjarnir í glæstum skrúða. Fyrstur þar á þingi þýðmennið gamla Teitur landshöfðingi; til vinstri og hægri Valdimar og Páll, tveir vasaorðu-riddarar, og Njáll brennivínssalinn, bæði hár og digur. og brandmeistarinn með sinn hvassa vigur. I salnum heyrðist hjal og taut í »töntum« og tildurskraf frá nokkrum lautinöntum; við gaflinn karlar húktu herðalotnir, en hjá mér þrír eða fjórir sveinar »skotnir«. Alt blikaði, sem ljósin lýstu á: línið og silkið, böndin, rauð og blá; kvenþjóðin unga blævængina bendir og brosin smá á ýmsar hliðar sendir, í fylstu trú, þær mundu vin sér vinna. Pví hvorki skorti meyjar eða mann »hið mesta í heimi« — sem sé kærleikann. Veraldarmaður, venjulega svartsýnn, ei verður fljótt í margmenninu bjartsýnn. Og eins fór mér; ég gat ei gleymt þeim trega, að ganga klæddur svona skammarlega. Að flana á dansleik; hvílíkt heimskupar! En — herra landshöfðinginn kallar þar! — þeir súpa »kampa« og syngja ljóð: »Úr sænskum hjörtum« — frægan óð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.