Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1910, Blaðsíða 43
43 Hví er konan fegri? Enskur læknir hefir tekið sér fyrir hendur að reyna að kömast fyrir, hvernig á því standi, að kvenfólkið er jafnaðarlega fallegra en karlmennirnir. Hann hefir í því skyni haft fyrir sér til rannsóknar 1600 konur, er hann valdi sér úr hinum ólikustu kynflokkum og þjóð- ernum um allan heiminn. Og hann kemst að þeirri niðurstöðu, að kvenfólkið eigi fegurð sína því að þakka, að það leggi svo lítið á sig með andlegu erfiði. Því mikil umhugsun um alvarleg efni og ströng andleg vinna hafi einkar ísjárverð áhrif á svipbrigði manna og ásýnd alla útvortis. Og til sönnunar því, að niðurstaða sín sé rétt, tilfærir þessi lærði læknir dæmi, er sýni, að annað geti líka orðið ofan á með fegurð karla og kvenna, þegar skilyrðin séu önnur en alment gerist. í þeim hluta Indlands, sem lýtur Englendingum, sé þannig þjóðflokkur, er nefnist Zaró. Og í þeim þjóðflokki sé það fyrirkomulag, að kven- fólkið annist öll þjóðmálefni og stjórnarfar, og þar dragi konur sig' eftir karlmönnum og biðji þeirra, en karlmennirnir stundi börnin og annist heimilisstörfin. — Og í þeim þjóðflokki séu karltnennirnir mestu fríðleiksmenn, en kvenfólkið ljótt og herfilegt ásýndum V. G. Stærsti bær heimsins. Af nýútkomnum hagfræðisskýrslum um Lundúnaborg fyrir árið 1908—1909 má sjá, að íbúar hennar allrar (að útjöðrum hennar með- töldum) eru nú taldir rúmlega 7^/2 miljón (7,537,196). Af þeim eru 4.339 embættismenn í þjónustu bæjarins, 18,000 lögregluþjónar, 43,698 lifa á eftirlaunum og 148,644 eru sveitarlimir. Af karlþjóð- inni hafa þar 664,294 kosningarrétt til þings. Flatarmál Lundúna er samtals 443,419 ekrur (1 ekra — 10,270 □ álnir), og húsin eru 991,383 að tölu. Götur og stræti eru 2151 mílur enskar, og 15,848 ekrur eru bersvæði eða lystigarðar. Spor- vagnabrautirnar eru 127 mílur að lengd, og farbrautir sígangsvagn- anna (»omníbúsanna«) 700 mílur. Á einum tilteknum degi í desem- ber 1908 komu alls 8071 járnbrautarlestir til Lundúna, aðeins þar úr grendinni, af næstu grösum við bæinn. Á járnbrautunum innanbæjar ferðast árlega um 356 miljónir manna, með sporvögnunum 374 milj. og með sígengisvögnum 273 miljónir. Af bréfum eru frá Lundúnum sendar árlega um 923 miljónir og um 25 miljónir símskeyta. Á árinu höfnuðu sig í Lundúnum 22,531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.