Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 27
103 Þó hamra-skuggar höndum um þig spenni, úr hrika-bergi stuðlaföll þú slær, með mána-gullið gustað fram á enni, °g geiminn stjarna’ á floti þér við tær. En hvílíkt veldi! vöku uppi’ að halda í varmaleysu’ og allra-hliða þröng, í myrkra-djúp og undir ísinn kalda, og endalausa, að hrynja’ í sterkum söng. II. Úr öllum þínum söng er glötuð sálin, ef segi’ eg, foss minn, kvæðið eftir þig — já, þó að inn að hjarta huliðsmálin í hljómum þínum titri gegnum mig. III. »Er drápshríð mönnum ægði, jafnvel inni, hún æpti’ að þeim um veður-grimma nótt: Pið skylduð beita bylja-ilsku minni á bata-leið, sem hverjum stórum þrótt’. Og hvatur hugur vegu ætti að vita að veðurgerð, í bæ við fjall og ós, sem sneri minni helju upp í hita, og hríðamyrkurs nauð í glaða-ljós.« »Við alda-söng þann æsti ’ún höf og sundin, og æddi um land og vann þar skaðann sinn. En ég er foss, við fjalla-stallinn bundinn, og fel í straumlegg hita-neistann minn. Eg missa þarf ei mína fornu prýði í megingerð, né röst mín verða lygn, því listin veit að draga’ upp dverga-smíði sem dyratré að minni frjálsu tign.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.