Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 20
96 Hefði' ei öxin höggvið stofninn þinn, hlýlegt væri skjól við limið frítt, margur hyrfi' í helgidóminn inn, hugur fengi ró í stormi títt; þætti ofheit hádags sumar-sól, svöhm mætti fá við lauftjald þitt, undir krónum ættu fuglar skjól og á greinum bygðu hreiður sitt. Beinir viðir risu himin-hátt, hefði féð ei nagað ungan kvist, lauf í vindi bærst við loftið blátt, blærinn hefði faðmað þig og kyst; annaðist þig engin mannleg hönd — annars væri' ei holtið svona bert - Island saknar: 0 þið skógarlönd, öfunda ég laufskrúð ykkar hvert; Beygja lágar hríslur höfuð sitt hér að moldu, — og mér vökna brár, er ég lít á leiðið, — rjóðrið þitt, — loftið angar þó við daggar-tár; — uppi' í trjánum áður þröstur kvað, er nú dáið sumar-kvakið það; hér á fornum helgum — undra-stað hnípa kvistir, — liggur visnað blað! II. KVÖLD-SKÝ. Hver er sá 'inn silfurbjarti hjúpur? silki tjaldast himin-marinn djúpur, breiðast kvöld-ský fyrir sólar-sal; sér þó gegnum ótal op á milli; ofið hefur drottins hönd, með snilli, úða-blæju yfir sjó og dal. Úti' er logn, og yndisblandinn friður andar nú í hjartað til mín niður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.