Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 35
III Úr norðrinu. I. HUGSJÓNIN. Eg sótti þig heim yfir sædjúpin blá í sólgeisla megin-veldi, og fór í þeim vændum fjarska langt, ég flaug það á morgni og kveldi; og til þess ég svefninn seldi. En undan fórstu, er ungur ég var, að endingu lengst upp til skýja, en leizt þó um öxl til að lokka mig og leiða í staöleysu nýja — þá lærði ég lífið að flýja. En ilt er að fást við þann elt- ingaleik, hver eftirför mín varð að strandi; á fjalli sveifstu, er hraut eg í hlíð — á himni, er lá ég á sandi, þú þeystir á glóandi gandi. Ég hugði að sækja þig heim svo langt, sem hnitar í báru á sjónum, og lengra miklu en lönd eru bygð og lóurnar fljúga úr mónum, er von er á vetrarsnjónum. Ég trúðí, að værirðu handan við höf, og heyrði þess getið í ljóði. Ég veit nú, að býrðu í sér- hverri sái, er sigrast á ólgandi blóði — ert sjálfsfórnar sigurgróði. II. PRIÐJA SUMARHELGI 1910. Hátt er upp til himnagrams, hækkar enn þá betur, — gegnum kápu hríðar hams hvergi rofað getur. Hríðin kveður hreystisöng, hefur veldisprotann. Enn sem fyrri, langa-löng! ljót er á þér totan. Herðir frostið, hækkar snæ hríðin líknarvana, skelfir landið, skvettir sæ, skín í tanngarðana. Veturinn hefir land og lýð lagt í harðan dróma: þrjátíu vikna þeysihríð! Pið hafið ríkt með sóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.