Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 37
"3 Vegastjarna var hún þér, var þér s ó 1 í h e i ð i; þögl og vitur sómdi sér svo sem króna á meiði. í þér reyndi úrval manns okkar móðir snauða, út' á hafi, inn til lands, andvart lífi og dauða. Örðugleikum tókstu tak, týgjaður líkt og hinir; sluppu því við bogið bak björkin þín og hlynir. Rækti kári sókn frá sjó samkvæmt lögum hörðum, brá sér lítt við byl né snjó bóndi í Gönguskörðum. Um þig greri og óx við skin afbragðs. kjarna gróður, — langa æfi vildarvin vorrar smára móður. Pér var löngum sunnansól send með skrúð í fangi — tifaði fjörð frá Tindastól tíbrá út að Drangi. Loga þar í leiftrakveik ljós frá jarðarsporði, — okkar móðir ýmsan leik á á sínu borði. Út með Hólmi í elfum tveim eygló vötnin gylti; dýrðarlega í draumaheim Drangey fögru hilti. Andbyr vorn og eljustríð enginn getur talið, — undir þig né iðjulýð ekki þ á var malið. Tindastóls in klökka kinn kunni sólskins veiði; var í henni vegur þinn: Veðramót og Heiði. Æskan þá var eigi sjúk undan skóla vafstri; staðið yfir fé við fjúk, fært til eftir krafstri. Tvítugur varstu að hreysti og hu£ á hverjum dægramótum; manna tveggja maki að dug, meðan stóðstu á fótum. Róið, þótt ei gæfu grið goðmögn fjarða vorra eftir hákarl út á mið aðventu og þorra. Hér í landi þess er þörf, þar sem margur bendir: »þarna' eru ógerð þarfleg störfU þar við sjálfur lendir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.