Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 58
134 Smáhendur. I. ALSÆLA. I hallanum ligg ég og horfi' út í geiminn, á himinblámann og fugla-sveiminn; á trjánum kringum mig blöðin bærast og blessuð sólin, hún ljómar skærast; og blómin anga í brekkunni fríðri og börnin sér leika á flötinni víðri; — á alsælu vantar ei annað en þig, ástin mín! — til að kyssa mig, II. HATUR. Ég hata — hvern heldurðu? — vindinn, er hamast sem ástfanginn sveinn; munninn þinn — minn — hann kyssir, meðan ég heima sit einn. ALEXANDER JÓHANNESSON. Bréf frá Finni biskupi. Bréf það, er hér fer á eftir, frá Finni Jónssyni biskupi, er geymt i bréfasafni Gríms Thorkelíns í Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfh; hvernig það er þangað komið veit ég ekki. Á því stendur ekki, til hvers það sé ritað, en það er auðvelt að ráða af efhi þess, að það er til síra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, prófasts í Barðastrandar- sýslu. Velæruverðuge Hra Præposite, Bref yðar með Skólapilltum í haust meðtekeð af dato 13 ybr. og því fylgiande blöð, þacka eg kiærlega, þa feck eg ecke tíma til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.