Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 74
150 Guðbrand Vigfússon, en slept úr öllum tilvitnunum og mörgum sjald- gætum orðum. Jafnframt hefir og ýmislegt verið leiðrétt, sem miður rétt var þýtt áður, og breytt til í ýmsu til umbóta og bægðarauka fyrir byrjendur, svo að þeir eiga nú miklu hægra með að finna samsett orð en áður. En þó að bók þessi geti yfuieitt komið að góðu liði, virðist oss þó mikið vanta á, að hún sé svo fullkomin, sem vænta hefði mátt, jafnvel í þessu sniði. ÍVi verður ekki neitað, að höf. hefir tekið sér verkið helzt til létt, fylgt um of fyrirmynd sinni og ekki ætíð tekið nægilegt tillit til nýrri rannsókna eða þess, sem menn nú vita betur, en þegar orðabók Cleasby's var samin. Ekki einu sinni notað orðabók Fritzners nægilega. Sór þess og allvíða vott, að höf. er ekki nægilega sérfróður i forntung- unni og fornum fræðum, enda þess ekki að vænta, þar sem hann hefir mestmegnis orðið við annað að fást, og öllum eru takmörk sett, hve miklir eljumenn sem menn annars eru. Að sýna fram á galla á slíkri bók sem þessari, er ekki auðgert í rljótu bragði né í fáum línum. Vér verðum því að láta fátt eitt nægja, til að finna orðum vorum nokkurn stað. í'að er tekið fram i formálanum, að ætlast sé til, að bókin hafi inni að halda öll þau orð, sem nemendur alment þurfi með við lestur ís- lenzkra fornrita. Með því nú Njála er ein af þeim fornsögum vorum, sem fiestum mun verða fyrir að kynna sér, datt oss í hug að svipast eftir, hvort orðabókin mundi nú vera fullnægjandi við lestur hennar. Vér litum því yfir nokkra kapítula í henni, en fundum þá fijótt, að þar koma fyrir ekki allfá orð og orðtæki, sem ómögulegt er fyrir útlending að skilja með aðstoð bókarinnar, afþvíað orðin eða orðtækin annaðhvort vantar þar eða þá þýðingu þeirra, sem við á. Vér skulum t. d. nefha (tilvitnanir í Khafnarútg. 1875, tölurnar tákna kapítula og línu): Grípa gulli á við e-n (Nj. 3,43), á úlandi alinn (6,6), langbróle (9,3), fjárleitir (16,6), (Præll) fastr á fótum (17,15), fœra e-t til e-s (22,M), orð- lokarr (25,4), váganefr (25,4), órgoði (25,9), e-t verðr til með e-m (32,83, 43,48, 45,103), dæl (41,45), falla í móöurœtt (45,38), úráðhollr (44,90), gefa upp (49,31.2), verða við (53,42), kasta upp (56,66) o. s. frv. Vér látum þetta næga til sýnis úr Njálu. En svo grípum vér ofan í Heimskringlu Snorra sem það annað af fornritum vorum, er fiestir munu lesa, og tökum þar útgafu Finns Jónssonar, Khofn 1893—1900 (töl- urnar tákna þar bindi og bls.). Verður þá sama fijótt ofan á, að þar vantar æðimargt í orðabókina, t. d. Hlýrbirtr (Hkr. II, 269), fitjar (II, 332), tjalda undir (II, 341), vin- artoddi (II, 513), rýgjartó (II, 513), vega e-u (II, 513), landvarða (II, 513) o. s. frv. Undarlegt virðist og að taka aðeins sum rúnanöfnin (t. d. ár, bjark- an), en sleppa aftur öðrum (t. d. fé, íss, nauö, sól, týr o. s. frv.). fýðingar eru og stundum ýmist ófullnægjandi eða beinlínis rangar. fannig er hökulbrækr þýtt með „cloak-breeches" og hökulskúaðr með „cloak-shod", sem er bara vitleysa og engin afsökun, þó sama vitleysan sé hjá Oleasby. Hinsvegar er okulbrœkr og ökulskúaðr rótt þýtt, en alt er þó sama tóbakið, sem hver maður getur sannfært sig um við að bera saman staðina í fornritunum. Siglubiti þýðir ekki „the step of the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.