Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 70
146 nokkurnveginn sjá um, að ekki sé vikið frá hinu gildandi ríkis- sambandi af hálfu Islendinga. Pað eru Islendingar einir, sem breytinguna heimta. Og jarlsstjórnarhugmyndin er ekki dönsk, heldur íslenzk uppáhaldshugmynd. Jafnvel ég, sem nú álít, að semja beri um hana, ef Islendingar æskja þess, hefi enn þá árið 1907 verið því mótfallinn, að eiga nokkuð við hana, afþví ég þá enn vonaðist eftir, aS Islendingar svo skömmu eftir stjórnarskrár- breytinguna 1903 mundu láta sér núverandi skipulag lynda, aðeins með fáeinum lítilsháttar formbreytingum; og ég kaus heldur að una því, sem er, en að lagt væri út í nýja, tvísýna stjórnarbar- áttu. Ef því Íslendingar heldur en að hallast að því skipulagi, sem þeir sjálfir hafa svo margsinnis og þráfaldlega heimtað, fremur vilja una við núverandi ástand, þar sem sjálfstjórn þeirra er tak- mörkuð við ákveðin sérmál. og þessi sérmál eiga að berast upp í ríkisráði Dana, þá verður af danskri hálfu náttúrlega ekkert haft á móti því, að halda áfram því lögfulla skipulagi, sem Islendingar sjálfir hafa í reyndinni, og 1902 og 1903 með berum orðum, viðurkent. Ritsjá. ÞORV. THORODDSEN: LÝSING ÍSLANDS II, 2. Khöfn 1910. I þessu hefti er fyrst framhald af kaflanum um brennisteinsnám- ur (sbr. Eimr. XV, 235) og því næst stutt ágrip af jarðfræði íslands (ísl. bergtegundir, fornar jökulmenjar, sævarmenjar, yfirlit yfir mynd- unarsögu landsins). Þá kemur steinaríkið (og þar á meðal um surtar- brand, mókol, silfurberg, rauða o. fl.) og síðan um loftslag á íslandi (yfirlit yfir alment veðráttufar og árferði), og eru þar margar veður- fræðisskýrslur og töflur, sem aldrei hafa fyr sést á prenti. Margt er þar og af myndum og uppdráttum til skýringar og jafhan sögulegt yfirlit yfir umliðnar aldir, þar sem slikt á við. Mun alþýðu manna ekki þykja sízt gaman að lesa kaflana um steinaríkið, veðráttufar og árferði, því þar ber margt á góma, sem öllum er gott og gagn að vita rétta grein á, en hugmyndir manna um margt af því óljósar og öfugar, sem valdið hefir hjátrú og oftrú hjá fáfróðum mönnum. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.