Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 45
I 21 til stjórnarinuar baö hana náðarsamlegast aö senda landinu eitt »karlsvín« og eitt »kvensvín« — runi og göltur, sýr og gylta vóru ekki til í hans íslenzka orðaforða. Engin gæs var þá heldur framar til í landinu né alifuglar aðrir en fáein hæns; en ekki munu þau þá hafa verið höfð til verzlunar eða gróðabralls sem hjá Hænsa-Póri forðum. Pá var og geitfé víðast útdautt, nautgripum fækkað niður úr öllu valdi, allar skepnur meira og minna úrkynj- aðar — og mannskepnan hvað mest. En því ber ekki að neita, að síðustu áratugina hafa verið gerðar lofsverðar tilraunir til að hrinda þessu í réttara horf. Og talsvert hefir líka á unnist, svo að framleiðslan er nú orðin miklu meiri en áður að tiltölu. Eetta játar herra Bíldfell líka. Hann hefir séð það með eigin augum eftir 23 ára fjarvist. Og glögt er gestsaugað. En hann segir, að það séu ekki efnalegar fram- farir, þótt framleiðslan hafi aukist, búskapurinn batnað, túnin stækkað, ef kostnaðurinn við þetta sé meiri en arðurinn, peningar þeir, sem teknir eru til láns til þessara framkvæmda, geri ekki meira en borga vexti og viðhald. fá séu menn að tapa — fara aftur á bak efnalega. Nokkuð kann nú að vera hæft í þessu, en þó er þetta varla rétt skoðað, ef öll kurl koma til grafar. Satt mun það, að menn séu engu betur staddir efnalega, skuldirnir engu minni, heldur öllu meiri en áður. En orsökin er ekki sú, að endurbæturnar hafi ekki borgað sig, gefið meiri arð, meira í aðra hönd. Nei, orsökin er önnur, og hún er ekki ein, þær eru margar. Pó að endurbæturnar gerðu ekki meira en borga vexti og afborganir af þeim peningum, sem teknir hafa verið til láns til þeirra, þá væri það engin sönnun fyrir því, að endurbæturnar hefðu ekki í sjálfu sér gefið ákjósanlegan arð. Orsökin gæti verið sú, að lánin hefðu verið of dýr og til of skamms tíma, og árlegar afborganir því hærri en menn fengju rönd við reist. Og einmitt þannig hefir því oft verið varið með íslenzk jarðabótalán hingað til Lánsfresturinn hefir verið of stuttur og afborganirnar því of háar. Hefði þetta verið á annan veg, mundi arðurinn ekki eín- ungis hafa hrokkið til að borga lánin, heldur og gefið drjúgan tekjuauka — jafnvel með því umbótalagi og þeim verkfærum og vinnukrafti, sem nú tíðkast. En einmitt þetta gleypir of mikið af arðinum. Umbótalagið er of tafsamt og úrelt, verkfærin of einföld og lítilvirk, og vinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.