Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 11
87 Hann var síðan haldinn miðr þeir þrengdu 'onum undir þver- heldur tók að kárna pall niðr, fyrir Árna; þá nam bæði brjóst og kviðr með síðum sárna. Og loks kvað hann sinn gamla bragarhátt um sína síðustu suður- reið, og eru þær vísur ódauðlegar; mikilmenskan og bernskan, grobbið og glensið fallast þar í faðma: Pessi karl á þingið reið Víkr hann ser í Viðeyjarklaustr, þá með marga þegna, víða trúi' eg hann svamli, svo gegna, sá gamli. Öllum þótti hann ellidjarfr Við Dani var hann djarfr og ísalandi næsta þarfr, hraustr, og mikils megna. dreifði' hann þeim á flæði og flaustr með brauki og bramli. Pá er og sú vísa ágæt, er hann kvað eftir stóru reiðirnar IS47 til Bjarnarness og síðan vestur í Vatnsfjörð: Nú er hann kominn til Hóla orðinn er hann ellimæddr, heim en aldrei trúi' eg hann verði hægur í sínu sinni, hræddr, ég inni; þó ljóðin linni. Enn má nefna þessa vísu um umrótið syðra: Hnigna tekur heims magn, trygðin er tryld sögð, hvar finnur vin sinn? trúin gerist veik nú; fær margur falsbjörg, drepinn held ég drengskap, forsómar manndóm; dygð er rekin í óbygð. I annan stað verður að minnast á hin stóru kvæði Jóns bps.; má ætla, að meginið af þeim sé ort á yngri árum hans, og ef til vill eftir hvötum fóstra hans, Einars ábóta á Pverá, því öll kvæðin minna á hinn bezta anda klaustranna, og á Pverá hefur Jón lært sinn kristindóm; höfðu þar og oft verið vitrir munkar og frjálsari, að ég hygg, í skoðunum, en í öðrum, klaustrum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.