Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 38
H4 Pegar af sjó og ís um of eimdi, gömlum, nýjum: sjötíu vetra söngstu lof sumarkomu í skýjum. Lítið er sumum löndum veitt, sem láta gúlpa merkin; þú lézt gróa alt í eitt: áhugann og verkin. Galstu þökk fyrir geisla og skúr gjafara lífs á hæðum, — eins og fugl fyrir utan búr elur á dýrðarkvæðum. Pó að hvelið vona valt verði oft á borði: greipstu á lofti eitt og alt, ef til bóta horfði. Látni höldur! þjóðar-þing þvílík skyldu fleiri, — tvíelleftum tannfelling tuttugu sinnum meiri. Undir þoku ellikífs af þér féllu viðjar. — Enn þá reyndar ertu lífs: andi þinn og niðjar. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. Um íslenzkan landbúnað. Eftir JÓM J. BÍLDFELL. Landbúnaðurinn er hornsteinn sá, er efhaleg velmegun þjóðanna byggist á, fremur öllum öðrum atvinnugreinum. Ekki svo að skilja, að ýmsar aðrar atvinnugreinir geti ekki verið arðvænlegar um lengri eða skemmri tíma. En það er engin þeirra eins haldgóð og landbún- aðurinn, þegar hann er rekinn með forsjálni og af kunnáttu. Afii sjávarins getur brugðist með öllu, þegar minst varir, og eru þá allir þeir, sem á honum byggja, atvinnulausir og ráðþrota. Verksmiðju-iðn- aður er oft arðsamur, sérstaklega hjá stórþjóðunum, en á honum er sá annmarki, að þegar minst varir, getur maður búist við að sjá orðið »lokað« letrað yfir dyrum verksmiðjanna, og þá líka alla þá, er þar unnu, atvinnulausa á torginu. Málmtekja er of oft eins og mýraljós, er lýsir máske í svip, hverfur svo sjónum manna, skýtur ef til vill upp aftur einhverstaðaf lengst út í heimingeimnum, til þess að lokka fjöld- ann enn þá lengra út í ófæruna; en gróður jarðarinnar heldur áfram í dag, á morgun og að eilífu; landbúnaðurinn er ábyggilegri öllum öðrum atvinnugreinum, af því að undirstaðan er traustari. Að mínu áliti er það nú ekki einasta efnaleg velmegun íslenzku þjóðarinnar, sem stendur og fellur með landbúnaðinum, heldur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.