Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 36
112 Reiðiþrungnar, byrstar brár ber hann, íús að glíma; vann af hausti vikur þrjár, vori sama tíma. Himna mildi hjarta-kröm horfðu á læti í bylnum; þjóðin stendur hölt í höm, henni er mál á ylnum. Svona stóran byggir bás bylja, snjóa og ísa; hneppir undir hengilás himin sumardísa. Marga von til heljar heimt, hlegið kalt á bænum. Senn hefir jörðin sólu gleymt, særinn hláku blænum. Legðu gæzka létta hönd á landvörn iðjumannsins, — hljóta skyldu hrísinn vönd hrokabelgir landsins. Pessi skorpa er múga manns mestur bani vona. Ertu að refsa okkar lands ærsla-flónsku svona? Enginn man svo óðalsrík öfl með snjóa forðann; engi nokkur önnur slík yfirvöld að norðan. Ef ég ætti mál og ment og mundir nógu sterkar, hleypiloki hefði eg rent, hríð, fyrir þínar kverkar. Frost og stormur mesta mátt mældu hverju setri; snjórinn dreif úr allri átt, eins og á fimbulvetri. Ógnaveður æstu haf, yptu boðaföllum; símastaurum kom í kaf kyngisnjór á fjöllum. Hvarlar mér í huga oft hláka, vorsins þerna. — Geturðu ekki grátið, loft, gaddinum yfir hérna? Fyrir dyrum vofir vo, vonum helspá syngur. Horfir nú í heima tvo hnipinn íslendingur. III. STEFÁN STEFÁNSSON (frá Heiði). Pú tókst snemma einka-arf: Æskukraft, sem í þér brauzt, áhuga með þori; engum tókst að skemma; — hafðir fúsa hónd á starf, auðnan gaf þér, orðalaust, hvatan fót í spori. úrvals-konu snemma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.