Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 51
127 bændum nauðsynlegt fé til hins nýja búskaparlags, af því að þá verða lánveitendurnir sannfærðir um, að sá búskapur borgi sig. En það verðnr heldur ekki fyr. Og þess er heldur engin von. Pví bæði er, að hið nýja búskaparlag mundi vart geta borið sig án járnbrauta, jafnvel í góðærum, nema þá í nokkrum sveitum sunnanlands, og svo gætu menn farið hrönnum saman á höfuðið í ísárunum. — Enn tilfinnanlegar en með gamla laginu, af því meira er í húfi, meira fé lagt í búið. Vér sjáum því enga leið til að koma tillögum herra Bíldfells í framkvæmd nokkuð alment, nema járnbrautin komi fyrst. Hún verður að koma og nýja búskaparlagið með henni. Pá fyrst getur íslenzkur landbúnaður orðið reglulegur landstólpi og bæði kept við aðrar atvinnugreinar innanlands og nágrannalöndin á heimsmark- aðinum. En fyr verður þetta ekki. Ekki annað en máttlaust kák.j En það er önnur ræktunaraðferð, sem mjög má bæta með búskapinn nú þegar, en sem herra Bíldfell minnist alls ekki á. Og það eru vatnsveitingarnar. Peim má koma á, þó haldiö sé gamla laginu, og þær eru svo arðvænlegar víða hvar, að ekk- ert áhorfsmál er að ráðast í þær. Jökulárnar færa okkur ofan úr fjöllunum svo góðan áburð, að ekkert þarf annað við jörðina að gera en að láta jökulvatnið leika um hana eftir settum reglum. Pá kemur kafgras. Pað þarf ekki annað til að sannfærast um þetta, en að líta á þær eyrar, sem jökulárnar flæða stundum yfir sjálfkrafa, en stundum ekki. Hvílíkur heljarmunur á grasvextinum! Vatnsveitur mundu því allvíða borga sig svo fljótt, að óskiljanlegt er, að menn skuli hika sér við að leggja fé í þær. Pví þar sem sýnilegt er, að þær mundu gefa margfalda ávexti, hlyti það að vera fremur hægt að fá lánsfé til þeirra. Flóa-áveitan mikla er reyndar á döfinni, en lítið heyrist um verulega hreyfing í því efni annarstaðar. Hvílík kynstur mætti þó ekki fá af grasi með því að veita vatninu úr Jökulsá yfir flatlendið fyrir neðan Valþjófsstaö og Skriðuklaustur? Eða þá úr Héraðsvötnunum yfir Hólminn í Skagafirði? Frjóvga mundi og mega sumar eyrarnar í Langadal í Húnavatnssýslu með vatninu úr Blöndu. Og svona mætti halda áfram upp að telja. Pessa búskaparbót má þegar gera. Og nokkuð má auðvitað halda í áttina til þess búskaparlags, sem herra Bíldfell bendir á og vér teljum hið rétta. En fullkomin bylting getur aldrei orðið 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.