Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 80
i56 inikils í vant, sérstaklega að því er snertir peningareikninginn forna og blutfallið nailli silfurs og vöru, gildi sumra heita (t. d. þveitis) o. fl. Af niðurlagi bókarinnar má og sjá, að höf. hefir ætlað að halda áfram rannsóknum sínum, en orðið að hætta, að því hann fékk svo lítinn styrk til þeirra. Er það harmur mikill, og lítt skiljanlegt, aö nægir peningar skuli ekki fást til jafnnauðsynlegra rannsókna, þegar völ er á eins frá- bærlega skarpskygnum eljumanni til þeirra, eins og höf. hefir sýnt, að hann er. Framan á bók sína hefir höf. ritað: „Öllum norrœnum þjóðernis- mönnum í Noregi, á íslandi ok i Fcereyjum er þessi bók eignuö“. Hún er því líka ætluð íslendingum, enda á hún erindi til allra þeirra, er við fornrit vor fást.. V. G. NOKEÆNAR ATHUGASEMDIR heitir glögg og skilgóð ritgerð, sem dr. A. Le Roy Andrews, kennari við Cornell-háskólann í Ithaca, hefir ritað í „Modern Language Notes“ (febr. 1911). Er þar sýnt fram á, að kvæðið Baldrs draumar eða Yegtamskviða sé eldri en Völuspá, og hún annaðhvort bygð á því kvæði eða þá bæði þessi kvæði hafi ausið af sama brunni, eldra kvæði svipuðu Vegtamskviðu. far er og ný skýring á vísuhelming i Sigurðarkviðu enni skömmu (12), sem í nýjustu útgáfum er prentuð svo: hveim verðr hölda hefhd léttari síðan til sátta, at sunr lifit. En dr. Andrews sýnir fram á, að hinn rétti texti muni vera: hveim verðr hölda hefnd léttari, síðr til sátta, at sunr lifi. Er þá engu breytt frá handritum og meiningin: hægra er að koma fram hefndum gegn hverjum manni sem er, og síður vænlegt til sátta, ef son- ur (þess vegna) lifir. Fleira er í þessum athugasemdum, þó hér sé ekki til greint. V. G. UM ÓLAF TRYGUVASON hefir próf. Alexander Bugge ritað tvær ritgerðir: „Havelok og Olav Tryggvason" og „Sandhed og Digt om Olav Tryggvason11, hina fyrri í „Aarb. f. nord. Oldk. og Historie“ 1908, en hina siðari í sama riti 1910. En þar sýnt fram á, að margt í frá- sögnum Islendinga um Ólaf séu ósannar sögusagnir og sumpart ævin- týrasagnir einar, sem heimfærðar hafi verið upp á þennan lýðfræga kristni- boða og glæsimenni, af því flestum var á þeim tímum ósýnt um að greina sanna sögu frá ýktum sögusögnum. Telur hann mörg dæmi þessu til sönn- unar og sýnir fram á villurnar og hvaðan þær stafi. Verður eigi annað séð, en að hann muni í flestum greinum hafa rétt fyrir sér. fó virðist hann einstöku sinnum ganga helzt til langt í að véfengja sögumar um Ólaf og gera fullmikið úr áhrifum írskra sagna á þær. En engum mun dyfj- ast, að haggað hafi hann við ýmsu, sem hingað til hefir verið talið satt og áreiðanlegt. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.