Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1911, Blaðsíða 48
124 enn. Kúabú hafa verið aukin, mjólkurbú stofnub og smjörið sent á brezkan markað. Ekki allfá kynbótafélög hafa verið stofnuð og reynt að glæða áhuga manna og skilning í þeim efnum með gripasýningum. Mjólkurkyn kúa virðist mega bæta nægilega með innlendum kynbótum, en sláturkyn'eða holda þyrfti að fá annar- staðar að, eins og herra Bíldfell bendir á. Má vera, að herra Bíldfell sé kunnugt um alt þetta, en hon- um þyki breytingin ganga of seint. Spor séu reyndar stigin í rétta átt, en allur þorri bænda haldi sér þó enn við gamla lagið. Og þetta er satt. Og úr þessu vill hann bæta meb tillögu sinni um fyrirmyndarbúin. Og þar erum vér honum hjartanlega sammála. Nauðsyn þeirra hefir í mörg ár vakað fyrir ritstjóra Eimr., og hann hefir margsinnis prédikað þeirra »evangelíum« í viðtali við einstaka menn og líka hreyft málinu í ræðum sínum á alþingi. Hann hefir haldið því fram, að þau væru enn nauðsyn- legri en búnaðarskólarnir. Pað væru allajafna svo margir Tómasar hjá bændastéttinni, að engin tiltök væru að fá þá til að bregða af gamalli venju og taka upp nýjar aöferðir, nema þeir fengju að sjá árangurinn með eigin augum, svo að segja leggja fingurna í naglaförin. Ekki yrði heldur ætlast til, að þeir legðu út í tvísýnar og kostnaðarsamar tilraunir, sem oft gætu mishepnast í fyrstu, unz hin rétta aðferð væri fundin. Petta ættu fyrirmyndarbúin að gera, og þá mundu bændurnir brátt koma á eftir — eins og bændabýli Dana á eftir »herragörðunum«. En hann hefir enga áheyrn fengið enn. Pað hefir farið á sömu leið, eins og þegar hann fyrir rúmum áratug var á alþingi að mæla með fiskiveiðum á eimskipum í stað seglskipa. Pað var í það mund, er Englendingar vóru sem óðast að selja seglskip sín til fiskiveiða og íslendingar gleyptu við þeim, af því þeir fengu þau með lágu verði. Pá var úr landssjóði árlega veitt lán til slíkra kaupa, en ritstjóri Eimr. barðist þá fyrir því á þingi, að nokkru af láninu mætti að minsta kosti verja til eimskipakaupa. Tví ekki væri Iíklegt að seglskipaútvegurinn mundi reynast eins arðvænlegur, þar sem mesta dugnaðarþjóð heimsins væri að hætta við hann og hverfa að eimskipaútveg. En þetta fékk enga áheyrn þá. Öll lánin urðu að ganga til seglskipaskrokka, sem nú líklega fúna niður sumir hverjir, af því ekki borgar sig að halda þeim út. Og nú eru menn orðnir sannfærðir um, að eimskipaútgerðin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.