Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1911, Side 36

Eimreiðin - 01.05.1911, Side 36
Reiðiþrungnar, byrstar brár ber hann, íús að glíma; vann af hausti vikur þrjár, vori sama tíma. Svona stóran byggir bás bylja, snjóa og ísa; hneppir undir hengilás himin sumardísa. Marga von til heljar heimt, hlegið kalt á bænum. Senn hefir jörðin sólu gleymt, særinn hláku blænum. Enginn man svo óðalsrík öfl með snjóa forðann; engi nokkur önnur slík yfirvöld að norðan. Frost og stormur mesta mátt mældu hverju setri; snjórinn dreif úr allri átt, eins og á fimbulvetri. Ógnaveður æstu haf, yptu boðaföllum; símastaurum kom í kaf kyngisnjór á fjöllum. III. STEFÁN Pú tókst snemma einka-arf: áhuga með þori; hafðir fúsa hónd á starf, hvatan fót í spori. 112 Himna mildi hjarta-kröm horfðu á læti í bylnum; þjóðin stendur hölt í höm, henni er mál á ylnum. Legðu gæzka létta hönd á landvörn iðjumannsins, — hljóta skyldu hrísinn vönd hrokabelgir landsins. Pessi skorpa er múga manns mestur bani vona. Ertu að refsa okkar lands ærsla-flónsku svona? Ef ég ætti mál og ment og mundir nógu sterkar, hleypiloki hefði eg rent, hríð, fyrir þínar kverkar. Hvarlar mér í huga oft hláka, vorsins þerna. — Geturðu ekki grátið, loft. gaddinum yfir hérna? Fyrir dyrum vofir vo, vonum helspá syngur. Horfir nú í heima tvo hnipinn Islendingur. STEFÁNSSON (frá Heiði). Æskukraft, sem í þér brauzt. engum tókst aö skemma; — auðnan gaf þér, orðalaust, úrvals-konu snemma.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.