Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 37
193 vínið eitt nægja með mat, fá sjaldnar gigt. fetta virðist benda á, að vínandi í sjálfu sér hafi engin áhrif á upptök og tíðleik gigtarinnar. Margir hyggja einnig, að offita sé fylgifiskur vínnautnarinn- ar; og því verður ekki neitað, að margir drykkjumenn eru ístru- belgir miklir, einkum bjórþambararnir. Fyr á tímum álitu menn, að offita margra drykkjurúta ætti rót sína að rekja til eiturverk- ana vínsins á eggjahvítuefni líkamans, sem við ofdrykkju ummynd- uðust í fituefni (Virchow). Nú álíta menn, að höfuðorsökin til fitusýki drykkjumanna sé að sumu leyti fólgin í hinum fituspar- andi eiginleikum vínandans, og að sumu leyti orsakist hún af af- lögum þeim af næringarefnum, er líkaminn fær við mikla áfengis- nautn, einkum við bjórþambið. Enn eru nokkrir, sem halda því fram, að aðalorsökin til feitlægni drykkjurúta sé sú, að áfengis- nautnin geri menn lata og seina í öllum hreyfingum. Drykkfeldni og starfsemi geti ekki sameinast. Ýmsir, einkum bindindismenn auðvitað, hafa látið þá skoðun í ljósi, að sykursýki (Diabetes) í mörgum tilfellum orsakist af víndrykkju. Hinir mestu sérfræðingar í þessum sjúkdómi, þeir Mehring og V. Noorden, leyfa þó þeim, sem af þessum sjúk- dómi þjást, að neyta allmikils áfengis, t. d. —i flösku af rauð- vini á dag. Um áhrif áfengra drykkja á meltingarfærin hafa altaf verið mjög skiftar skoðanir. Hér gildir máske frekar en annarsstaðar, að langvinn nautn stórra skamta af lítið þyntri vínandablöndun er skaðleg, einkum fyrir slímhimnu magans. I hinni vanalegu þynn- ingu, er menn neyta áfengis, eru hinar skaðlegu verkanir þess aðallega fólgnar í ofmikilli blóðsókn (Hyperœmi) til slímhimnunn- ar. Við þetta eykst magaslímið, sem aftur á móti hh'fir slím- himnunni gegn áhrifum stórra skamta af sterkum vínum, t. d. brennivíni eða konjakki Eftir smáskamta af áfengi aukast einnig meltingarvökvarnir, en við langvarandi og mikla áfengisnautn verða þeir oft rýrari, og hafa ekki eins öflugar verkanir. Það má hiklaust segja, að lítið eitt af víni efli matarlyst flestra manna. Pawlow, hinn frægi rússneski líffærafræðingur, segir, að vínandi sá sálarlegt matlystarlyf (psykisk Stomachicum). Hann heldur því fastlega fram, að meltingin sé að mestu leyti undirorpin yfirráðum miðtaugakerfisins, og þessvegna auki eitt eða tvö staup af góðu víni eða einn bjór oft matarlystina; »því vínið eykur vellíðunina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.