Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 44
200 sjálfum og haga gjörðum sínum og lífernisháttum eftir vild sinni, ef það ekki verður öðrum að meini eða skaðar þá eða þjóðfélagið í heild sinni. Nú álítur víst enginn rétt, að taka heiðingja með ofbeldi og kristna þá. Miklu verra er þó, að neyða alla hóf- drykkjumenn, alla þá, er að eins neyta smárra skamta af áfengi við hátíðleg tækifæri eða sér til hressingar einstöku sinnum, til að gerast algerðir bindindismenn alt í einu, og án þess að sann- færing fylgi máli. Trúfrelsi og kenningarfrelsi. Erindi flutt í Stúdentafélaginu í Rvík 14. marz 1914. Eftir GÍSLA SVEINSSON, yfirdómslögmann. Petta tvent,- trúfrelsi og kenningarfrelsi, virðist mörgum vera eitt og hið sama. Par sem trúfrelsi sé, þar sem menn megi, óá- reittir, irúa því, er þá lystir, þar sé öllum einnig heim'lt að kenna það, er þeir vilji (hér auðvitað átt eingöngu við átrúnað og kenn- ing trúarbragða). Pessu er líka að nokkru leyti þannig farið, en þó ekki allskostar. Trúfrelsi er sama sem frelsi í trúmdlefn- um, t>g kenningarfrelsi er að miklu leyti að eins afleiðing af því. Pótt trúfrelsi væri fult í landi, eru þó hugsanleg höft á kenn- ingarfrelsi einstakra manna, af sérstökum ástæðum. Um þetta tvent, kenningarfrelsi og trúfrelsi, verður ekki talað í sömu andrá; mun ég því fyrst fara nokkrum orðum um hið fyrra, og því næst víkja að hinu síðarnefnda. — •>Hér d landi er trífrelsi«, segja menn. Tað hlotnaðist oss með stjórnarskránni, 5. jan. 1874. Ákvæði stjskr., sem hér eiga við, eru 46. og 47. gr. — eða rökréttara væri að nefna 47. gr. á undan. 47. gr. hljóðar svo: nEnginn md neins í missa af borgaralegum og pjóblegum » réttindum fyrir sakir iríiarbragóa sinna, né heldur md nokk- »ur fyrir pd s'ók skorast undan almennri félagsskyldu.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.