Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 17
17 haldið. Pær eignuðust kosningarrétt og kjörgengi til þings árið 1906 og sendu þangað árið eftir 19 kvennfulltrúa af 200 fulltrúum alls, e8a um 10 af hundraði, og kváðu þær hafa komið ýmsu góðu til leiðar í landi sínu. Nú gefst íslenzkum konum innan skamms kostur á að sýna það svart á hvítu, hvorir fari sönnu nær, þeir, sem spá því, að konurnar muni einnig utan heimilis verða betri helmingur mann- kynsins, eða hinir, sem — eins og t. d. indverska skáldið Tagore ■— halda því fram, að konan sé ekki nema hálfmensk, en sé að hinu leytinu draumur — draumur karlmannsins. — Eg vona, að ekki verði tekið hart á mér fyrir þenna útúrdúr, ósjálfráðan vott þess, að gamli (pólitíski) Adam er jafnvel lengi að drukna í — lögum. Fari einhver héðan fróðari um afstöðu manns og konu, en hann kom hingað, þá er það kvennfélögunum að þakka, sem gjörðu mig út, en mér að kenna, ef mistekist hefir. Svo þakka ég áheyrnina.*). L. H. B. Dauðadómar. Burt með alla dauðadóma! Djarfmæli þau ættu að hljóma hátt um gervöll heimsins lönd. Við það fólkið vakna mundi vanans upp af töfrablundi. Heimskunnar þá brystu bönd. Sannarlega er mál að mýkja meinin lífs, er hjartað sýkja, grimman og sem gera lýð. Vel sé þeim, sem mannúð metur meira en helgirúna-letur ólaganna úr elztu tíð. Allir dauðadómar eru dýpsta synd, í raun og veru, viðurstygð í lögum lands. Mál er, að sé af miskunn teptir, meðan einhver neisti er eftir guðs af eðli í anda manns. *) Eins og niðurlagsorðin sýna, er þessi framúrskarandi ritgerð, sem Eimr. er hreykin af að geta boðið lesendum sínum, upphaflega fyrirlestur, sem höf. hefir flutt í Rvík fyrir kvennfélögin þar. Ritstj. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.