Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 28
28 »Pá verður þú að gera það,« sagði Larsen, stuttur í spuna. Hún gekk burtu hljóðlega. sPessir pólsku asnar«, tautaði Larsen, »ekkert geta þeir sagt sér sjálfir.* »Haldið þér að Gazka sé asni?« skaut Gunnar að honum. Hann varð hálfhissa við og mælti: »Nei, hún er þó læs og skrifandi. Það eru hinar ekki.« »Hvað þýðir píanó?« spurði Gunnar. ífað þýðir að vera full, auga-full. Um karlþjóðina aftur á móti segja þær píane, fullur. Pessi og fleiri skringileg orð, sem pólsku stelpurnar iðulega nota, eru farin að verða okkur töm, meðfram í gamni, náttúrlega. Karen litla dóttir mín talar aldrei um, að stúlkurnar séu druknar. En þær eru píanó og hafa drukkið vodka. — Annars eru þær blindfullar á hverri helgi, þessar stelpur, og ómögulegt neinu tauti við þær að koma«. — • Drekkur Gazka?« spurði Gunnar. »Nei. Og hún dansar lítið. Af þessu pólska drasli, sem hjá mér er og hefir verið, er hún sú eina, sem er túskildingsvirði.« Hann kveikti í pípunni sem hann hafði nýtroðið í. »Pað er ómögulegt að reiða sig á þessar pólsku stelpur. Sök sér væri, þótt þær endrum og eins fengju sér neðan í því, en þær eru þjófgefnar líka.« Bráðum hafa þær stolið öllum eplunum úr garðinum. Nei. Pær eru til einskis nýtar, nema að grisja rófur. Og þó verður að hanga yfir þeim á meðan, ef nokkuð á að ganga.« Hann blés frá sér reyknum ótt og títt. Var orðinn nokkuð heitur í skapi, sem hann átti vanda til, þá er hann ræddi um það, sem honum líkaði illa. En hann varð smámsaman rólegri, eftir því sem hann reykti meira. »Pað er eins og þessir ókostir þeirra séu svo eðlisfastir. Og það er að mörgu leyti skiljanlegt. Margra alda kúgun og upp- eldi, sem er verra en ekkert, gerir mikið að verkum. Flest vildi ég heldur takast á hendur, en að koma svona lýð til manns.« Nokkra stund sat hann hugsandi. »Pér munuð hafa tekið eftir því, að Gazka er öðruvísi en allar hinar, það eru áhrif blóðblöndunar. Faðirinn var danskur.« — — — Smámsaman færðist rökkrið yfir. Peir höfðu talað um alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.