Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 44
44 að senna mikil mundi verða þann dag á þingi út úr fjárkláðanum. í’egar ég kom, var einn andmælandi lækninganna, mig minnir etazráð {’. Jónasson, að tala. Hann sagði, að engin efni væru til þess hjá bændum, að viðhafa lækningar, þær væru fjarstæða o. s. frv. Hann var heldur stirðmæltur og rak í vörðurnar, þótt vitmaður væri. Þa hugsaði ég: nú mun forseti reiðast. En ég sá það, að á meðan Jónassen var að tala, komu rauðir blettir í kinnarnar á Jóni Sigurðs- syni, en hvítt var hörundið á milli; en ekki náði sá roði upp á ennið. Nú stóð forseti upp. En hversu hissa varð ég ekki, er röddin hans var eins róleg, eins og honum þætti ekkert við hinn. En orðin, sem hann talaði, voru svo sannfærandi og þrungin mælsku, að mér fanst, hver maður verða að hugsa: hann hefir rétt að mæla. Þetta eru nú öll þau kynni, sem ég hafði af Jóni Sigurðssyni persónulega. ANNA THORI.ACIUS. Borist í loftinu. I. Peir »þjóðkirkjuna« þykjast »styðja og vernda* að vanda og vilja láta stjórnarskrána og eiðana standa; . í biskupsstólinn vippa þeir samt vantrúarpresti. Hvað veldur þá þeim ósköpum? frúin á hesti! II. Eg held þú farir húsa vilt, þvi hér er enginn dáinn. En maðurinn þarna misti pilt og muntu rata á náinn. Vísa þessi, sem kveðin er um eða við erfiljóðaskáld eitt í Rvik, sem yrkir fyrir peninga, er orðin landfleyg og meira en það. Því hún hefir líka borist út yfir hafið hingað til Khafnar. Og oss finst hún líka þess verð, að setja undir hana eimreið, til að þeysast með hana víðar út um heiminn. Höfundarins er ekki getið, en >Snæljósa«- markið er auðþekt á henni. Aftur mun fyrri vísan vera af öðru sauðahúsi. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.