Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 5
5 eigi taldar til sameiginlegra hagsmuna og óhjákvæmilegra nauð- synja. Bónda var dæmt óskylt að borga tennurnar. Ef til vill myndu íslenzkir dómstólar ekki láta tannlæknana verða jafnhart úti, — sízt ef bóndinn hefði losað um þær. þannig lagaðir eru aðaldrættirnir úr gildandi reglum um sam- eign hjóna og umráð bónda yfir sameigninni. Og skal þá lýst reglunum um sam s k u 1 d hjóna eða afstöðu hvors þeirra til skulda hins. - Verður þar fyrst að greina á milli skulda, sem eru eldri en hjónavtgslan, og skulda, sem eru yngri. Hvort hjónanna um sig verður að láta sér lynda, að skuldheimtumaður hins gangi að félagsbúinu til greiðslu e 1 dri skulda og bóndinn verður auk þess, nema öðruvísi sé sérstaklega um samið, að borga slíkar skuldir konu sinnar af séreign sinni, eigi hann nokkra og hrökkvi félagsbúið ekki. En húsfreyja þarf ekkert að láta af séreign sinni upp í eldri skuldir bónda síns, þó að félagsbúið hrökkvi ekki fyrir þeim. Um y n g r i skuldir gegnir að þvf leyti sama máli, að skuldir annars, hvort heldur þær stafa frá samningum eða skaðabóta- skyldu verki, eru óviðkomandi s é r eign hins, og skuldir bónda auk þess óviðkomandi sjálfsaflafé húsfreyju. En skuldir húsfreyju, þær er hún kynni að hafa stofnað með samningi, svo sem peningalán eða skuldir fyrir vörukaup, eru óviðkomandi f é 1 a g s búinu. Bóndi þarf því ekki að svara til slíkra skulda, þó að skuldareigandi kalli eftir þeim þaðan, sbr. tannadóminh. Aftur á móti verður húsfreyja að sætta sig við, að skuldheimtumenn bónda taki borgun af félagsbúinu, jafnt af hennar hluta í því, sem af hluta bónda. Munur þessi helgast af því, að bóndi einn hefir umráð yfir félagsbúinu. Sá umráðaréttur þykir ekki geta samrýmst því, að húsfreyja geti bundið búið með samningum sín- um, enda er skuldarstofnun eftir atvikum óbein framtíðarráðstöfun á eign skuldara. Hinsvegar verður hvort um sig að sætta sig við, að þær skuldir hins, er stafa frá.skaðabótaskyldu verki, svo sem eignaskemdum eða refsiverðu verki, borgist af félagsbúinu, og þá um leið af búshluta hins sýkna, en í því falli á sýkn endurgjaldskröfu á hendur sekum. Pessir eru höfuðdrættirnir um afstöðu hjóna í fjármálum, hvors til annars og út á við, þegar félagsbú er með þeim, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.