Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 47
47 málar optnefndra persóna, Andrjesar og Oddhildar, millum eru þessir: að þap leggi með sjer helminga-fjárlag á fengnu og ófengnu fje, föstu og lausu, að undanteknum þeim í nefndu Skriðnessenni, sem börnum eiga tilheyra, en eru hans óðalseign, ef við lífserfingja er að skipta og deyr hún fyrri; en burtkallist velnefnd Oddhildur fyrri en þeim verði barna auðið, þá hafi hennar erfingjar ei tilkall til meira í Andijesar garð en loC^, hver hennar elskul. faðir lofar að gefa henni á giptingardegi. Item lifi hún barnlaus honum lengur, þá uppber hún fyrnefndan helming. Einnig behaldi það hjónanna, sem lengur lifir skikkanlegri hjónasængur og morgungáfu reikningslaust. Hjer uppá höfðu hlutaðeigendur fullkomin jáyrði og handsöl. Full- gjörðist svo heilög trúlofun optnefndra heiðurs-persóna, Andrjesar og Oddhildar, á millum, eptir kirkjulaganna hljóðan, fyrir yfirsögn, bæn og blessan prestsins sr. Jóns Sveinssonar, sem í forföllum æruverðugs sóknarprestsins sr. Eyólfs Sturlusonar þetta var af honum beðinn að gjöra. Og skeði þetta í tilkvaddra dánumanna viðurvist, hverjir ásamt hlutaðeigendum sín nöfn undirskrifa á sama stað, ári og degi, sem fyrr greinir. Sem hlutaðeigendur undirskrifa: Ólafur tlallsson. Þórbur Ólafsson. Andrjes Sigmundsson. Óddhildur Þóriardóttir. Sem kaupvottar undirskrifa: Magnús Bergsson. Halldór Brandsson. Jón Kráksson. Gubmundur Mikaelsson. Guimundur Halldórsson. Anno 17 7 5 þann 7da október, að Óspakseyri, að afstöðnum 3ur lýsingum, millum þeirra velnefndu persóna, Andrjesar Sigmundssonar og Oddhildar f’órðardóttur. og engum hindrunum neinsvegar auglýstum, voru þau samanvígð til heilags egtaskapar af þeirra sóknarpresti, sr. Eyólfi Sturlusyni, með venjulegum Ceremoníis eptir kirkjulögunum, hverju til staðfestu eru vor undirskrifuð nöfn, sama stað, árs og dags sem fyr greinir. Jón Guómundsson. Magnús Bergsson.«. Fyrri kona Andrésar var Ragnhildur dóttir Jóns Jónssonar í Skáleyjum og Ásnýjar Sveinsdóttur úr Rauðseyjum, Oddssonar á Hnúki, Gunnlaugssonar í Villingadal (Eggert skáld Ólafsson var 5. maður frá Gunnlaugi í Villingadal). Andrés og Oddhildur hafa auðgast mikið þau 15 ár rúm, er þau bjuggu saman, því hann dó 16. júní 1801 (sjá Eimr. XX, 181), og voru þau þá stórauðug eftir íslenzkum mælikvarða. Sterbúið var metið á 2543 rd. 72 sk. (kr. 5087,50), sem er mikið fé, þegar þess er gætt, hvað peningar giltu þá mikið, t. d. ung kýr 4 rd. 48 sk. (9 kr.), fram- gengin ær að vorinu um 1 rd. (2 kr.), góðar 20 hundraðá jarðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.