Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 37
37 hafa verið að sökkva ýmsum skipum upp á síðkastið. Blaðið veit með vissu um þrjú dönsk skip síðasta mánuðinn. Eitt þeirra var >Uranía.« — Og hugurinn flaug til Gözku. Síðasti dagurinn á spítalanum. Hann hefir kvatt systurnar og kunningja sína á spítalanum. fað er aðfangadagskvöld og hann er boðinn til íslenzkra hjóna um jólin. Otal hugsanir fæddust í huga hans á leiðinni þangað. Honum er þungt í hug, því enn hefir hann ekkert frétt af Gözku. En það er aðfangadagskvöld. Hann er á leiðinni í heimboðf Og hann á að vera kátur og glaður. Hjónin tóku á móti honum með opnum örmum. — Hann talaði við þau langa stund, altaf um ísland, bara ísland. — En nú átti að fara að kveikja á jólatrénu. Bráðum mundi >Heims um bóU hljóma um stofurnar. Gleðin skína á hverju andliti. Friður búa í huga hvers manns. »Jólabréf« sagði húsbóndinn brosandi. »Pað var sent með það frá spítalanum.c Hönd Gunnars skalf, þegar hann opnaði það. Pað var frá Hábæ. Hjartað barðist ákaft um í brjósti hans meðan hann las það: Hábæ a*/x2 1914. »Kæri Arnar! Gazka er mikið veik. Pað hafði gleymst að senda skeytið frá gistihúsinu — og það kom of seint. Við höfðum lesið í blöðun- um um afdrif »Úraníu.< Og töldum víst, að þér hefðuð verið með. Gazka komst að þessu. Hún fékk snert af hjartaslagi.. Pað varð að skera utan af henni fötin. Við heldum, að hún mundi deyja í höndunum á okkkur. Hún lá lengi með óráði og hita og talaði án afláts um yður. Nú er henni batnað svo, að hún hefir fult ráð og rænu. Hún veit nú, hvernig í öllu liggur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.