Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 36
36 >Því fyr, sem ég kemst héðan, því betra« hugsaði hann. »Úratn'a< átti að fara daginn eftir til Englands. Hann ákvarðaði sig þegar og símaði til Hábæjar: »Fer á morgun. Úranía. Beztu kveðjur. Gunnar Arnar.c — Hann gengur heim, þangað sem hann bjó. Hann er þreyttur á sál og líkama, og kastar sér út af á legubekkinn. Óðara en hann festi blundinn, dreymir hann Gözku. Hún er í hvítum klæðum og svarta, fagra hárið liðast niður um hana alla. Hún beygir sig niður að honum, kyssir hann og segir: Góða nótt, ástin mín! Daginn eftir er hann veikur. Hann hefir hita. Samstundis fer hann til læknis og lætur hlusta sig. Læknirinn er hár maður vexti og alvarlegur og hlustar hann með mikilli nákvæmni. »Nú megið þér fara í*. Læknirinn gengur út að glugganum^ þungt hugsandi. »Er það nokkuð alvarlegt?* spyr Gunnar. »Pað er brjósthimnubólga. fér verðið að leggjast á spítalann«. Hann segir lækninum allar ástæður sínar. »Eg get ekki séð, að það sé neitt vit í, að þér farið, fyr en þér hafið náð fullri heilsu. Hún er dýrmætasta eign allra manna. • Fyrst og fremst verðið þér að taka tillit til hennar. Pað er nú mín skoðun*. ' • ♦Pað verður þá svo að vera,« mælti Gunnar. — Hann kvaddi og fór. Áður en hann flytur af gistihúsinu, skrifar hann annað skeyti. Pjónninn tekur við því og lofar að senda það. Þrjár vikur eru liðnar. Og bráðum eru blessuð jólin komin. Honum er óðum að batna. »Systir!« kallar hann. Nunnan gengur til hans. »Nú má ég víst lesa dálítið í dag.< >Já. Nú megið þér lesa dálitla stund*, segir hún alúðlega. Hún kemur með »Kristeligt Dagblad.« — Hann les um styrjöldina. Sama þófið á landi. Pjóðverjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.