Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 20
20 Ættu betri breiður lands bændur akra-stóru, ræktar-frjóvust hugtún hans héraðsprýði vóru. Varla hefir vantað hann vitið hagnaðs-fróða. Pað var síður samvizkan, sem honum varð til gróða. Þó að okkar sveit hann sé sæmdarauki og gróði, aldrei bar af annars fé arð í léttum sjóði. Lundin hrein og hugur frjáls. Hann af speki-forða lagði til hvers merkis-máls magnið hvatra orða. Pegar leyndan lygastaf leysti í villirúnum, þá stóð heimótt uggur af augum hans og brúnum. Sé í hverju horni hælt hyggjuviti og næmi, varð þó ýmsum öfundsælt andlegt ríkidæmi. Fær af nýlund næman geig nærsýnn inni-grillir. Glöggvar hyggja úti-eyg hvar undir sannleik hillir. Helgi bjóst með hug og ráð, hélzt ei inn’í skála, þegar hvöttu að drýgja dáð dísir réttra mála. Hréifur fram á hinztu stund hann um mein sitt þagði. Faldi sína opnu und undir glöðu bragði. Ef þú hug og hjarta átt, hlærðu að varna tárum. Dregur, að vilja og vona hátt, verk úr eigin sárum. Svo tók einn í eldri sveit áður banameini, þegar geir við hjarta hneit Helga að Frekasteini. Sváfu yfir fjöll og fjörð flogna boðað hefur, feigur ætt og óðalsjörð ástina sína gefur. Vitum ljóst um látinn mann, þó langt sé millibilið, að með slíkum hefir hann hug við okkur skilið. Sveitin okkar, ógleymin, eins vill kvaddan hafa hnigna í valinn vininn sinn — Vestur-íslenzk Svafa. STEPHAN G. STEPHANSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.