Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1917, Blaðsíða 33
33 Pað nafn notaði hún óspart, einkum þegar þau í gamni erju hvort annað. »Nei, nei. Að 01gu.« »Af hverju?« »Hefirðu ekki tekið eftir því, stúfurinn minn, að Olga er í rauðum sokk á híegra fætinum, en grænum á þeim vinstra?* »En það hefir Olga hin líka,« sagði Karen litla hlæjandi. Og svo þaut hún af stað með bréfið. Gunnar hafði setið stundarkorn í herberginu sínu. Gunnlaugs saga lá á borðinu fyrir framan hann. Hann hafði nýlesið þá kaflana, sem voru honum kærstir og altaf vóru jafnunaðslegir. — Pað var barið að dyrum. Hann opnaði hurðina. Pað var Gazka. Hann leit á hana rannsakandi augum. En hánn gat engan mun séð á henni. Hún sagði ekkert, en fór að blaða í Gunnlaugssögu. »Er þetta ástarsaga?« spurði hún. »Já,« mælti Gunnar. »Er hún falleg?« »Já. Pað er fallegasta ástarsagan, sem ég hefi lesið.« »Eg vildi, að ég gæti skilið hana.« »Pá verðurðu að læra íslenzku,« sagði Gunnar brosandi. »Pá les ég hana víst aldrei. En þú getur sagt mér hana.« »Eg skal gefa það. En hún nýtur sín ekki, nema á íslenzku.« »Segðu mér hana samt. Kannske gæti ég lært af henni að þekkja sjálfa mig.« »Pú þekkir sjálfa þig, Gazka.« Nei. Eg held ekki. Að minsta kosti fanst mér áðan, að svo væri ekki.« • Hún sagði það stillilega, tilfinningalaust. »Rúdolf er dáinn, — fyrir — —.« Pað var eins og hún hefði ætlað að segja eitthvað meira, en hætti við það. »Eg samhryggist þér,« sagði Gunnar, eins alúðlega og hann gat. »Nei, nei. Eg hefi ekki fundið til neinnar sorgar. Ég græt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.