Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 3

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 3
EIMREIÐIN] JÓN BISKUP VÍDALÍN 259 líta, að Passíusálmarnir hafa aldrei fengið neinn keppi- naut á íslandi, en þá hefir Vídalínspostilla fengið. Og þótt þeir hafi jafnan þótt bragðdaufir við hliðina á »gamla manninum«, þá hafa þeir þó komið í þekkilegri búningi, og því smámsaman þokað Vídalínspostillu til hliðar. Þó hefir Vídalínspostilla verið í því öndvegi, að engin húslestrabók hér á landi hefir komist neitt í nánd við hana í því efni. Hér um bil hálfri annari öld eftir að hún kom fyrst út, er hún til svo að segja á hverju heimili á landinu, eftir því sem sjá má af sálnaregistrum frá því oftir miðja 19. öldina. Hún kom fyrst út á Hólum í 2 bindum 1718 og 1720, og síðan jafnan með fárra ára fresti til 1838. Þá voru komnar út, eftir því sem eg hefi næst komist, 13 útgáfur af fyrri partinum og 11 af þeim síðari.1) Er þetta ekki smáræði, þegar litið er á stærð bókarinnar og verðmæti. Vel má skilja, að eftirspurnin yrði meiri eftir fyrri partinum, því að hann tekur yfir alla helgidaga frá aðventu til hvítasunnu, eða vetrarmán- uðina, en að sumrinu voru liúslestrar ekki jafnmikið ræktir. Þá komust frekar allir af heimilunum til kirkju. Má af þessu sjá, að Vídalínspostilla hefir ríkt einvöld um nálega hálfa aðra öld og verið lesin á hverju heimili á hverjum helgum degi. Árnapostilla, sem kemur út 1822 og 1839, ryður henni ekki af stóli, og Pjeturspostilla, sem kemur fyrst 1856, þokar henni ekki nema hægt og hægt. Það er því ekki furða, þótt áhrif Vídalíns yrðu mikil, og oft væri vitnað til þess, sem »meistari Jón« segði. Erfitt er að segja um það, hverir verið hafi miklir eða mestir kennimenn á íslandi á liðnum öldum. í sögum hinna fyrri biskupa í kaþólska siðnum man eg ekki til að gumað sé af mælsku annars, svo brögð sé að, en Jóns biskups Halldórssonar í Skálholti (1322—1339), en liann kom hingað fyrstur með mærð förumunka. í lút- herskum sið er fált sagt um mælsku kennimanna, og lítið 1) Halldór Hermannsson telur þó dálítið öðruvísi i hinni miklu bókaskrá yfir Fiskesafn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.