Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 15
EIMREIÐIN! JÓN BISKUP VÍDALÍN 271 réttlætis, helgunar og eilífrar sáluhjálpar, 1. Kor. 1«. Hér og í svo mörgum öðrum líkum stöðum lyftir mælskan tilvitnunum Vídalíns upp í svo mikið skáldskapar flug, að það skeiðríður aldirnar, og gæti eins vel þénað nú- tímans kynslóð og þeirri, sem lifði um aldamótin 1700. Það er málsnildin, sem líka gerir þekkingu Vídalíns á mannlífinu arðberandi, og hvergi er mælska hans meiri og alkunnari en þar. Dæmi hafa verið sýnd hér að framan npp á það, en annars eru þau svo ótæmandi, að best er að láta með öllu kyrt. Þar er ilt að finna bæði upphaf og endi á, og má líka næstum því segja, að þeirri hlið á mælsku Vídalíns sé mönnum fullgjarnt á að halda fram, og hafa gaman af, sem að því snýr, að útmála lesti og spillingu. En þar hefir víst varla margur maður jafnast á við hann, þótt leitað sé langt út fyrir ísland. Þær flug- beittu eggjar og hörðu hamarshögg eru oft og tíðum næst- um því ægileg. Djöfullinn hefir fengið að vita af Vidalín, því að hans vélræði sér hann alstaðar, og hvar sem hann sér bóla á honum, rekur hann í hann högg. Vídalín þekkir svo sem aðferðir hans. Hvort sem hann »þenur sig út sem annar ístrumagi, svo að fáfróðir menn glápa á hann, svo sem annað furðuverk, og meina það sé af himnum komið, sem hann talar og býður«, eða hann »setur sínar brillur upp á réttarins nasir, svo að hann ekki fái rammað þann höggstað, sem hann ætti«, eða hann »blindar menn með fólskunnk, eða hvernig sem hann fer eftir öllum upp- hugsanlegum krókaleiðum, þá þekkir Vídalin hann, og varar við honum. Og hann er ekki að vorkenna mönn- um, þótt orð hans komi við. Hann segir blátt áfram í refsiræðunni hvössu, 5. sd. e. þrett., að það sé best þeir gefi hljóð frá sér, ef þeir finni til. Hann veit sem er, að að læknirinn má oft og einatt ekki hika við, þótf sjúk- linginn kenni til. Séra Jón Halldórsson segir, að Vídalín hafi jafnan vandað prédikanir sínar, enda bera þær þess menjar, og * oft og einatt sýnist hann með vilja leggja hömlur á sig,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.