Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 17

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 17
EIMREIÐIN] JÓN BISKUP VÍDALÍN 273 kenDÍmenn geta lært af honum að »undirbyggja« vel það, sem vel á að hrífa. Jafnvel smá atriði, eins og t. d. að menn geti ekki sagt dómsdag fyrir, þó að tákn verði á undan honum, eða börn, sem deyja óskírð, verði hólpin, eða að Kristur hafi ekki stigið upp í þann sýnilega himin, jafnvel þetta vefur hann og fjötrar með óbilandi rökum. Oft segir hann, þegar hann hefir lokið einhverjum kafla ræðu sinnar: »og nú er úttalað um þetta atriði«, eða annað slíkt, til þess að menn geti betur áttað sig, en ann- ars koma skiftingar sjaldan beint fram í ræðunum. Hann hefir ekki þurft á því að halda, að liða alt í smáparta, til þess að geta sagt eitthvað eilítið um hvern og lokið svo ræðunni, heldur vill hvert atriði að jafnaði verða æði drjúgt í höndunum á honum. Aldrei nokkurn tíma ber það við, að hægt sé að finna efnisþurð, svo að hann sé að teygja tímann með vaðli. Hitt ber aftur á móti ósjaldan við, að hann verður að höggva sundur þegar hæst stendur, af því að ræðan er að verða of löng. Mælsku verður ekki með orðum lýst, og þá ekki held- ur mælsku Vídalíns. Eina ráðið til þess að sýna hana væri, að birta nokkrar, svo sem 10—12 ágætustu ræðurn- ar hans, svo sem ræðurnar á 5. sd. e. þrett., 1. og 2. sd. i föstu, föstudaginn langa, almenna bænadaginn, 4. sd. e. trt. o. fl. Ætti það að vera ómaksins vert, og undarlegt er þá ísland orðið, ef þær ræður fyndu ekki lesendur og lesendurnir margt orð í tíma við sig talað í þeim. þá mætti og safna úr postillunni laglegu kveri af djúpum spakmælum, því að þar hjálpast oft að andagift og form. Hann segir t. d.: »Eg vil heldur sá einu korni í munn hins'fátæka, heldur en tíu í jörðina«. »Því er illa útsóað sem ofvel er geymt«. »þú skalt straffa þinn náunga, svo að þú berir ei^skuld hans vegna, en það á að vera eftir skynsemi, svo að gaukurinn dæmi ekki um svanahljóðið eða hrafninn um söngfuglana«. »Það er illa bygt, að brjóta eitt gamalt hús niður, og tylla því upp aftur af sömu rofum; menn skulu ekki aðeins deyða hinn gamla mann- inn« o. s. frv. »Að flýja undan mannsins valdi undir Guðs reiði, það er að hlaupa undan snæljósinu til að verða 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.