Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 36

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 36
292 [EIMREIÐIN Bifreið nr. 13. Það var óvenjulega svækjuheitt, á saumastofu Lilju Villvaz; eða svo fanst Imbu litlu Kristjáns, hún hafði haft drunga í höfðinu í gær, dunkandi höfuðverk 1 allan dag, og fann nú til ógleði, þegar heit gufu-gusa kom framan í hana; Ella Einars, stóð rétt hjá henni, og pressaði í óða- önn jakka, sem hún hafði verið að lúka við. En hvað þessi blessaði dagur gat verið lengi að liða, það var eins og gamla stundaklukkan á veggnum heint á móti henni, væri að stríða henni á því, að silast sem allra hægast áfram. »Hvaða ósköp ertu armæðuleg á svipinn Imbu tetur«, sagði Ella, um leið og hún hengdi jakkann á herðatré. —. »Mér finst engin ástæða til að standa i höm, eða vera með fýlu, þá stundina sem »Vastrið« er ekki að ónáða okkur«. Sex stúlkur svöruðu með skellihlátri, — »Vastrið« var frúin sem átti saumastofuna. Áður hét saumastofan: »Saumastofa Lilju Sveinsdóttur«, var þar þá eingöngu saumaður kvenfatnaður. En fyrir rúmu ári síðan, hafði Lilja gengið að eiga Jón Jónsson frá Villingavatni, klæðskera að nafnbót. Skömmu fyrir brúð- kaupið, keypti hún þeim ættarnafnið Villvaz; og af því Jón hafði orðið gjaldþrota, kom hann lítið opinberlega við sögu saumaslofunnar. En nokkrum dögum eftir brúð- kaupið, gat að líta skrautmálað spjald á framhlið húss- ins. Á það var letrað: »Saumastofa Lilju Villvaz«, Saum- ar dömu og herraföt, öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. »Hafið þið frétt það, stúlkur — sagði Begga Sigtryggs, — að »Villimaðurinn« var á »blindiríi« í fyrri nótt, þess vegna kom hann ekki í dag til að sníða. Það verður sennilega ekki heyglum hent, að þóknast »Vastrinu« í dag og á morgun«. »Finst yður ekki ljótt að uppnefna fólk, og hnýta í það, þegar það heyrir ekki til«, sagði Imba með mestu hægð. »Eg er glöð í mínu hjarta í dag, þvi eg er frelsuð«,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.