Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 37
ElMREIÐINj BIFREIÐ NR 13 293 sagði Begga, um leið og hún rak út úr sér tunguna, og skældi sig framan í Imbu. »Eg skil ekki annað en hjóna- kornin ættu að vera okkur þakklát, að við hlífumst við að niða strax olnbogana út úr nýju 10 kr. ættarnöfnununuc. »Maður heyrir það líklega bráðum að Imba sé farin að selja »Herópið« eða sauma mittisskýlur handa Zulu-heið- ingjum. — Við erum alveg hættar að mega gera að gamni okkar. Eg fer nú að skilja það, af hverju hún vildi ekki koma heim til Láka með okkur á laugardagskveldið var«, sagði Ella, um leið og hún beit úr nálinni. Imba draup höfði og stundi. »Af hverju ertu að stynja og dæsa, Imba«, sagði Bína Þórðar. »Ertu hrædd um að hann munivsegja þér upp?« »Eg er ekki trúlofuð«, sagði Imba svo lágt að varla heyrðist. »Heyrðuð þið hvað hún sagði ? Eg er ekki trúlofuð, eg er ekki nokkra vitundarögn trúlofuð«. Hlátur og sköll glumdi við. Láki Gríms, bauð mér á »Nýja-Bíó« í gærkveldi«, sagði Ella ánægjulega. »Iss, það er nú ekki svo sem sé, að fara á »Bíó« — alt af sama ruglið«, sagði Bína hnakkakert. Siggi hjá Kjaldal, bauð mér suður eftir í gærkveldi, við vorum auðvitað í bifreið báðar leiðir. — Borðuðum kvöldverð á »Hotel Hafnarfjörður«. Það var nú gaman, skal eg segja ykkur. Hatið þið oft ekið í bifreið, stúlkur. Stúlkurnar beygðu höfuðin, og horfðu á sauma sína. »Láki hefir boðið mér austur á Bakka á laugardags- kveldið kemur«, sagði Ella. (Raunar var það ekki satt, en hana langaði til að lægja rostann í Bínu). Þessi nýtísku farartæki, — sem fólk kallaði ýmist bíla eða bifreiðar — voru einskonar furðuverk, í augum Imbu. Henni lá við að öfunda krakkana, sem höfðu kjark til að hanga aftan í þeim — jafn vel þá allra minstu, sem stóðu og orguðu: »Birreið, og bíllinn, bíllinn, bö«. Aldrei mundi henni líklega auðnast sú upphefð, að keyra í bíl. Það voru líkur til þess, eða hitt heldur, hún sem fékk ekki svo mikið sem að fara í kaupavinnu eða norður í sild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.