Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Side 48

Eimreiðin - 01.09.1920, Side 48
304 BIFREIÐ NR 13 IEIMRGIÐIN wÞetta líkar mér! Þér eruð almennileg manneskja. Það væri líka skárra sinnuleysið, að láta íara með sig alveg eins og sauð, nú á tímum«. Bifreiðin blés, og beygði fyrir hornið. Þegar inn fyrir Eskihlíð kom, stöðvaði hann vagninn. — »Viljið þér gera mér þá ánægju, að sitja hérna í vagnstjórasætinu hjá mér, svo við eigum hægra með að tala saman«. Hann opnaði hurðina, án þess að fara úr sætinu. Hún settist þegjandi hjá honum. »Er ekki gaman að aka í bifreið? — Meiri ánægja en vinna og vinna, frá morgni til kvölds«. — Hann herti á ferðinni. »Jú, það veit hamingjan«, sagði Imba glaðlega. Hún gleymdi svækjunni og rykinu á saumastofunni, gleymdi orginu og hávaðanum í krökkunum, gleymdi nuddinu og ónotunum úr Gvendi og Porgrími, — gleymdi öllu, nema bifreiðinni og unga glæsimenninu. »Þetta er Kópavogur. í*ér munið eftir — hafið lesið um hinn fræga fund í Kópavogi?« »Nei«, sagði Imba undrandi. — »Hvenær var hann? Núna nýverið?« »Ónei«, sagði pilturinn og kýmdi, »það er tímakorn siðan. »Eg get farið harðara en þetta«, sagði hann um leið og hann fór yfir brúna. — »Eg var á leið suður í Fjörð í gærkvöldi, með nokkrum kunningjum minum, og ók svo hart, að hárin risu á höfðinu á þeim. Einhver kjafta- askurinn í einni bifreiðinni,5 sem við mættum, lapti þvi í eiganda bílsins, að eg keyrði eins og gapi, svo hann hót- aði mér i morgun að taka hann af mér, »á meðan eitt- hvað væri eftir af bílgreyinu«, sagði hann. Ha! ha! Eg á sem sé ekki þessa bifreið, en eg er búinn að panta eina af nýjustu gerð, eg vona hún komi með næstu skipum. Eg vona að yður ói ekki, þó eg »spretti úr spori«, eg vil heldur vera kallaður gapi, en sauður, eða silakeppur«. »Eg er ekki hrædd hérna við hliðina á yður«, svaraði Imba, og traust lýsti úr hverri setningu. »Eftir á að hyggja! Hvað heitið þér, — með leyfi að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.