Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 59

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 59
•EIMREIÐIN] UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR 315 Mars 1881 hefir t. d. 2,4 stig fyrir ofan 0, þ. e. summan af hitastigum alls marsmánaðar varð að eins 2°,4. En talan fyrir neðan strikið 12362 (= 1236,2) er summa kuldastiganna. Meðaltalið á dag kemur út þegar mismun- inum á hita- og kuldastigunum er deilt með 93 — þrisvar sinnum dagatölunni. Til skýringar 1. mynd má taka fram að kuldastigasumma Grímseyjar (Gr.ey) er lengd niður á við með slitstrikum; er það áætlaður kuldi Grímsstaða það ár (1881), sem engar opinberar skýrslur eru til frá, því athuganir voru þá ekki byrjaðar þar. — Einnig er Reykjavík það ár sett eftir líkum. Nú vil eg leitast v'ð að sýna samræmis-yfirlit yfir veðr- áttufarið báða veturnar yfir land alt. Hefir mér orðið það nokkuð erfitt, einkum vegna þess hve ófullnægjandi skýrslur voru fyrir hendi. Varð að reikna út og bera saman hitastig margra misjafnra vetra, ísavetra og ís- lausra, á öllum þeim stöðum, sem athuganir hafa farið fram á, það og það árið, því, eins og kunnugt er, eru ekki alt af sömu athugunarstaðirnir ár eftir ár. Út frá þeim stöðum verður svo að finna hitastig nærliggjandi staða með ýmsum samanburði. Á þenna hátt hefi eg getað fengið nokkurnveginn áreiðanlega hitaskrá, svo margra staða um land alt, sem þörf er á, til að geta lagt jafnhitalínur héraða og stranda eftir. Gefa þær fullnaðar- yfirlit yfir hitamagnið.1) 1) Þess skal sérstaklega getið viðvíkjandi hitastigum þeim, er eg hefi fengið ntan af landinu 1918 og 1919, að örlitlu hlýtur að muna frá skýrslum veður- fræðistofnunarinnar, þegar þær koma, sem liklega getur ekki orðið fyr en 1920 til ’22. Allar tölur skoðunarmanna þarfnast venjulega einhverra leiðréttinga. Mismunur sá. er af þessu stafar, mun engu verulegu breyta við þenna saman- l)urð og kemur þvi ekki hér frekara til greina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.