Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 79

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 79
EIMREIÐIN) J. C. POESTION 335 þau hafa verið honum til mestrar ánægju í lífinu. Þegar næsti vetur er liðinn, býst hann við að fara úr þjónustu ríkisins og vonast þá eftir að fá tíma til að undirbúa Islandsrit sín undir prentun. Hann hefir í hyggju, auk margs annars, að gefa út »lslándische Dichter der Neu- zeit« í annari, stórum aukinni útgáfu, og enn fremur »Eislandblúten« með fjölda nýrra ljóðaþýðinga, en slíkt er ekki unl, nema hann fái styrk til útgáfnanna. í ný- rituðu bréfi kemst hann svo að orði: »— Sorglegir at- burðir og reynsla siðustu ára og áhyggjur fyrir framtíð- inni hafa raskað sálarró minni. Eg hryggist næstum hvern morgun, að eg er vaknaður aftur til'lífsins — raunar hafa nætur síðustu ára verið svefnlitlar; en heilsa mín er járn- sterk og henni á eg að þakka, að eg hefi getað þolað hörmungar siðustu ára —«. Skáld og mentamenn islenskir hafa metið starf Poesti- ons í þágu íslenskra bókmenta að verðleikum: »Nafn pitt skal Fjallkonan fríð með fegurstu niðjum og dætrum skrásetja’ á skínandi spjald, skrifa’ á sinn heiðbjarta fald«. (Matth. Joch.).' Pjóðinni íslensku ætti að vera ant um, að ylgeislar vin- áttu og þakkar mættu verma æfikvöld þessa brautryðjanda íslenskrar menningar. Alexander Jóhannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.