Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 82
338 SÓLEY [EIMREIÐIN hefir borið þetta nafn í hálfa elleftu öld. Landslýður hefir fest trygð við það. Það er orðið þjóðinni heilagt nafn. Landið er auk þess orðið kunnugt út um heiminn undir þessu nafni. — Og það væri lítilmenska, jafnvel þjóðar- smán, að fara að gera neinar breytingar þar á. Rétt eins og þjóðinni þætti minkunn að tilveru sinni!« Eg neita öllum þessum viðbárum. Landið þurfti nafn, eins og önnur lönd. Og því hlaut eitthvert þeirra nafna að festast, sem á það var í fyrstu sett. En svo vildi til, að það varð Ijótt, óhrjálegt nafn, sem hefir stórspilt hugmyndum manna úti um heim á landinu, — og mun enn gera um langan aldur (nema til verði breytt). Það er satt, að þjóðin hefir fest trygð við nafnið. En það hefði hún gert, huaða nafn, sem það hefði verið. — Rétt eins og barn festir trygð við foreldri sitt, hvaða skrípanafn sem það kann að bera. — Það er síst ástæða fyrir þjóðina til að festa trygð eða trú á óhrjálegu (skrípa)- nafni. Fremur en það er ástæða fyrir nokkurn mann að festa svo huga sinn við afdala-sveit, þólt þar sé uppalinn. að ekki megi þaðan víkja. Eða þá að festa hjarta sitt við fornar hégiljur, þótt eitt sinn hafi verið manni heilagur átrúnaður. Landið er kunnugt orðið út um heiminn undir þessu nafni. Mikið rétt; — að því leyti sem ísland er kunnugt. En sú þekking er samt enn sáralítil. Einstöku maður veit, að landið er til. Á kortinu er það að visu. En sárfáir af öllum fjöldanum hafa athugað hvar það er, — hvað þá heldur nokkuð meira; jafnvel þótt mentaðir menn séu taldir. Svo varla mundi það rugla reikninginn mikið hjá mönnum úti um heim. — Kortum er auk þess breytt svo að segja árlega, svo varla væri það nein ógnar fyrirhöfn að koma nýju nafni að í stað þess gamla. Að það sé á nokkurn hátt óviðeigandi að breyta nafn- inu get eg ekki séð. Það sýnir að eins drengilegan sjálfs- þótta þjóðarinnar, en síst það gagnstæða, að kasta af sér leiðinlegu álaganafni. ísinn er böivan þjóðarinnar, fremur en alt annað til samans. Og hvað er þá verið að benda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.