Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.09.1920, Qupperneq 88
344 BÚSTAÐAMÁLIÐ Á ENGLANDI IEIMREIÐIN leikvellir eða afdrep fyrir flest börnin og annað eftir þessu, einkum í höfuðstaðnum, Reykjavík, og hér er því fuli þörf á bragarbót. Auk þess bætist það við hér, að gamla byggingarlagið, það eina sem þjóðin sjálf hefir fundið og lifað með, og lagast hefir eftir háttum öllum, er ýmist horfið eða að hverfa, og kemur þá fálm og fum í stað- inn, og i það eyðist stórfé á hverju ári sem líður. Ýmislegt hefir nú verið skrifað um þetta efni og skrafad af áhugasömum mönnum, og væri óskandi að nokkuð yrði aðhafst í þessu máli áður en langt líður. Verður þá ekki komist hjá því, að athuga vel, hvað aðrar þjóðir hafa gert og gera í þessu máli, því að þær hafa lagt fram stórfé og mikla vinnu til þess að rannsaka þetta alt, en sva verður auðvitað að heiipfæra alt upp á vorar aðstæður. Hér verður nú sagt nokkuð frá því, er enskur maður, Rich. L. Reiss, segir um það, hvar bústaðamálinu er kom- ið á Englandi nú. Talar hann við Norðmenn, og telur nauðsyn mikla á samvinnu milli þjóðanna í þessu stór- máli, því að allir geti nokkuð lært af öðrum. Hann segir svo: »Á næstu 4—5 árum ætlum við að reisa hálfa miljón húsa, því að þá fyrst er komið i það horf, að hægt sé að fara að ryðja burt vondu híbýlunum, sem eru oss til smánar. Flest þessara 500,000 húsa verða bæjarfélögin að reisa. Það kostar stórfé, liklega um 9000 miljónir króna, eins og alt er nú dýrt, en samt horfum við ekki í það. England hefir nú safnað skuldum, sakir ófriðarins mikla, er nema 124,000 miljónum króna, en þótt við verðum að bera þennan skuldabagga, skoðum við ekki huga okkar um, að eyða þessu mikla fé tii bústaðanna, því að .við erum sannfærðir um, að það sé eina ráðið til þess að enska þjóðin verði það, sem við viljum að hún verði. Við erum líka staðráðnir í því, að láta ekki dýrtíðina valda neinum afslætti á kröfunni um gæði híbýlanna. Húsin verða vönduð eftir fremsta megni, og ágætustu sér- fræðingar látnir fjalla um þau. Þau verða með þeim hætti, sem sjá má af myndinni af Letchworth (er hér fylgir með). Flest eru þau miðuð við þarfir verkafólks, og verða í þeim 3 svefnherbergi, væn setstofa og eldhús til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.