Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 92

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 92
348 BÚSTAÐAMÁLIÐ Á ENGLANDI [EIMREIÐIM og umhveríinu, eins langt og líkur eru til að bygst geti i fyrirsjáanlegri framtíð. Árið 1909 voru sett lög um skipulag bæja, og er þar bæjarstjórnum öllum veitt heimild til þess, að láta gera skipulagsuppdrætti »til þess að tryggja sér holla bústaði, fagurt útlit og vissu um, að landrýmið sé notað eins og unt er bæði í bænum og umhverfis hann«. f þessu skyni á að taka fram, hve mörg hús megi reisa á dagsláttu hverri, hve há hús og hvernig, hve stórir byggingarreitir skuli vera, breidd gatna, gerð þeirra og stefna, fjarlægð framhliðar húsa frá götu, hvar auðir blettir skuli vera skildir eftir og opinberar byggingar skuli reisa, hverju halda skuli óhögguðu til prýði, hvar sameina skuli verslun- arhús og iðnrekstur, hvernig girðingar skuli vera o. fl., o. fl. Til þess að koma þessu í kring þurfa bæjarfélögin að hafa umráð yfir miklu landrými, en það er engin þörf á að kaupa landið óðar en þarf að nota það. Kostnaður- inn er því ekki nema litill við að gera þessar áætlanir. Lögin gera ráð fyrir, að þeim sé bætt, sem verða fyrir halla af skipulaginu, en hinir krafðir um borgun, sem hafa hag af því. f’ó eru nokkrar undantekningar. T. d. getur enginn krafist skaðabóta fyrir það, að takmarkað er, hve mörg hús má reisa á ákveðnu svæði. Til skamms tíma voru bæjarfélögin sjálfráð um það, hvenær skipu- lagsuppdrættirnir voru gerðir, en með lögum 1919 er öll— um bæjum gert að skyldu, að vera búnir að gera full- komna uppdrætti og áætlanir fyrir árslok 1926. Sérstök stjórnardeild verður að samþykkja alla uppdrætti, og hefir hún víðtækt vald til þess að breyta um í einstökum at- riðum, og setja sérstök ákvæði«. Pá talar hann fleira um þetta mál, sem minna kemur oss við. — Hér er kominn rekspölur á þetta stórmál. Fálmið er hætt, og takmarkið orðið þeim ljóst. Eimreiðin birtir nú hér nokkrar myndir þessu máli til skýringar. Sjálfsagt verðum vér hér í ýmsu að fara vorar eigin leiðir, en þó er jafnan gott að heyra orð annara, sem lengra eru komnir áleiðis og áhuga hafa á málinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.