Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 100

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 100
356 JÓN SVEINSSON [EIMREIÐIN Eg þori tæplega að segja frá því, því þú líklega trúir mér ekki. Elsku mamma! Það er svo stórfenglegt að eg veit ekki hvar eg á að byrja. Alt það sem eg hefi lesið æfintýralegast í sÞúsund og einni nótt« kemst í engan samjöfnuð við það sem eg hefi. séð i dag. Nú er eg búinn að sjá Danmörku. Hún er miklu feg- urri en eg hafði ímyndað mér. Og Kaupmannahöfn er miklu stærri en eg hafði baldich Og þar eru miklu fleiri menn og hestar en eg hafði hugs- að mér, og eins miklu fleiri vagnar. Og svo eru þar svo margir krakkar, sérstaklega drengir, að þeir hópast utan um mann þegar maður stígur á land_ Og nærri því allir drengir hér eru á mínum aldri eðæ dálítið yngri. Og þeir heita alt annað en hjá okkur tíðkast. Og yfir- leitt er alt hér öðruvísi en hjá okkur. Eg ætla áð setja hérna nöfnin á nokkrum af drengjun- um: Alf og Ulf, Kai og Rolf, Elof, Ubbe, Börge, Tage,, Frede, Frode, Skjold, Mogens, Egede, Viggo, Henning og Svend. Svo hafa þeir allir annað nafn til, en af þeim nöfnum man eg að eins endinguna, því þau enduðu öll eins. Endingin var »sen«. Fyrir framan þetta »sen« kemur nærri ávalt Han, Jan, eða Jen, Jörgen, Rasmus eða Sören. Þetta er nú alt sem eg man af nöfnum drengjanna. Og þessir drengir eru ekki í neinum skóla, heldur eru alla tíma að leika sér á götunni, og vita þó miklu meira en eg. Og hér eru engir óþekkir krakkar, nema götustrákarnir„ en þá hefi eg ekki séð enn þá, því öll börn eru hér sv» góð og vingjarnleg, og þau eru búin að kenna mér höfr- ungshlaup. Það er danskur leikur og kunna hann allir drengir hérna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.