Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Side 104

Eimreiðin - 01.09.1920, Side 104
360 JÓN SVEINSSON tEIMREIÐIN maður gæti heillað til sín ýmiskonar dýr, rottur, höggorma, jafnvel fiska sjávarins. »Já, rotturnarcc, segir Nonni, »það get eg skilið. En er virkilega hægt að heilla til sín fiskana í sjónum?« »Já, drengur minncc, segir Arngrímur. »Fyrir alla muni, segðu mér hvernig maður á að fara að því!« »Maður fer út á einhvern kyrlátan stað á sjónum, legst þar um kyrt og fer að leika á hljóðfærið, best með lang- dregnum, skerandi tónum. Ef maður heldur áfram með það nokkra hríð, ginnir það fiskana upp að yfirborðinu, þeir fara að sjmda að úr öllum áttum, hlusta á og fylgja bátnum eftir, hvert sem hann fer«. Nonni fer að æfa sig kappsamlega á flautuna, helst langdregna, skerandi tóna. Og einn góðan veðurdag fær hann leyfi til að fara á smábát út á höfnina með Manna, yngri bróður sínum. Hann hafði sagt honum frá þessum undramætti flautunnar og voru þeir nú staðráðnir í því að fara lengra en þeim var leyft til þess að fá tækifæri til að reyna þetta. Og svo spilar Nonni, lengi, lengi, langdregna, skerandi tóna, og Manni starir út fyrir borðstokkinn, því hann á að tilkynna Nonna þegar áheyrendurnir fara að sýna sig. Fiskarnir voru, eins og við getum ímyndað okkur, kyrrir í heimkynnum sínum niðri í djúpinu. En báturinn hafði komist inn í straumröst og bar hann út fjörðinn. En drengirnir taka ekki eftir neinu fyr en yfir þá kemur svo myrk þoka, að þeir sjá ekki út úr augunum. Þeir þora ekki að róa í neina átt, því þeir vita ekki nema þeir stefni beint út á haf. Þeir verða að láta þarna fyrir berast. Nú kemur hráslaga kuldi með þokunni, nóttin færist yfir og hver raunin rekur aðra — þeir lenda í hval- fiskatorfu, það losnar neglan og báturinn verður hálf- fullur áður en þeir fá við það ráðið og — þeir höfðu þá gleymt austurstroginu. Þeir ausa með húfunum sínum, en sem vænta mátti hitnar þeim ekki mikið við vosbúðina. Eftir heitar bænir til guðs, gera þeir báðir það heit, að þeir skuli taka hinn heilaga Franz Xavier, sem móðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.