Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 107

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 107
EIMREIÐIN] FRESKÓ 363 Eg sagði henni, að eg teldi það skyldu mína, að vera ekki lengur með þetta verk en þörf krefði. »0g svo þeg- ar því er lokið«, sagði hún, og bar ótt á, eins og hún gerir oft, en fer henni svo yndislega vel, »þá ætlið þér að þjóta héðan og verða feginn að losna við okkur?« Eg fann að eg fölnaði, því að eg vissi að eg mundi flytjast i skortinn úr nægtunum. En eg svaraði henni að ef hún að loknu verki segði að hún væri ánægð með það, þá væri eg glaður, og mundi altaf vera henni mjög þakk- látur. »þakklátur!« Hún endurtók orðið, og málrómur henn- ar var einkennilega hljómlaus. En hvað hún var fögur, þarna sem hún stóð fyrir fram- an mig! Hún hafði sveipað um sig hvít- um ullarkjól með mjórri, dökkri loð- brún, og hún hélt á vendi af rauðum haustrósum í hend- inni. »það er eg, sem ætti að vera yður þakklát«, sagði hún í lágum og innilegum málrómi. »Eg er í þakkarskuld við yður. Þér hafið prýtt hús mitt með fegurstu blómum hugmyndaflugs yðar. — Og þér hafið kent mér mikið, kent mér að hugsa og finna til. Þér hafið sýnt mér hve tómlegu og hégómlegu lífi eg lifi«. Eg svaraði engu. — Hvað átti eg — hvað gat eg — sagt? Hún þagði dálitla stund. Svo sagði hún: »Eg er hrædd um að þér séuð of drambsamur. Og þó eruð þér lítillát- astur allra, sem eg þekki. En er það alvara yðar, að þér viljið heldur vera hér allan veturinn, allan þennan langa, kalda, einmanalega og skuggalega vetur? Yður leið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.