Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Page 109

Eimreiðin - 01.09.1920, Page 109
EIMREIÐIN) FRESKÓ 365 þér í skauti sínu annað en sorgir og sárar kvalir. Et þér skyldi detta það í hug, að fara burt af þessu heiraili og úr landinu, þá mátt þú eiga mig að. Þú mátt vita það, að þótt pyngja mín sé ekki þung, þá er hún þér ávalt opin, og hér gætir þú ef til vill fremur en annarsstaðar fengið af Dýju frið í hjarta þitt, ef einhverjar viðkvæmar endurminDÍngar naga það«. Leonis Renzo, Milton Ernest til síra Eccelino Ferraris: »Þér eruð nú eins og áður ávalt betri við mig en eg á skilið. En úr því að hún ætlar í burtu, verð eg kyr og lýk verki mínu. En ef hún verður kyr, þá er það satt, sem þér segið, þá verð eg að fara. En frið finn eg ekki framar huga mínum, hvert sem eg flý«. Charterys greifinna til hr. Thomas á lystijagtinni »Glauc- us« höfninni í Cowes: »Farið með skipið til Marseille og bíðið þar eftir skeyti frá mér«. Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Nú er hún farin. Eg hygg að hún hafi verið hálf neydd af stað, en hún vildi komast hjá einhverju, sem kynni að valda opinberu hneyksli. Eg þekki þetta ekki neitt. En eg held að hún beri ástarhug til mín. Samt heyri eg altaf hljóma fyrir eyrum mér þessa kuldalegu lýsingu lávarðs- ins: »Hún er daðurdrós og vandræðagripur«. Líklega er það rangt af mér í hennar garð, að hrekja ekki þessa rödd á burf. Hvernig á eg að heimta meira, en hún getur framast veitt mér og hefir veitt mér: Alúð og vinsemd í öllu og svo mikla nákvæmni, að undur má kallast. Aldrei hafði eg búist við neinu slíku. Kvöldið áður en hún fór, kom hún til mín, til þess að kveðja mig. Eg var að vinna að myndinni af henni, og hún er nú rétt að segja fullger. Að eins eftir smá fitl við fötin og hundinn. Hún sagði: »Ef það yrði nú fjarska kalt, þá ættuð þér að koma til Rómaborgar, eða viljið þér koma með mér til Cannes og mála þar aðra mynd af mér undir pálmaviðunum?« Málrómurinn var svo dapurlegur, en þó vinalegur. Eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.