Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 115

Eimreiðin - 01.09.1920, Síða 115
EIMREIÐINI 371 Ritsjá. Jakob Jóh. Smári: KALDAVERMSL. Kvæöi. Rvík. Bókaverslun Ársæls Árnasonar. MCMXX. Hvað sem hver segir flnst mér þetta nafn á Ijóðabók Smára bæði auðskilið og hnittið. í rauninni gætu flestar islenskar Ijóða- bækur borið þetta nafn með réttu. Sú skáldalind ein fær haldið sér opinni hér í kulda fámennis og hriðum daglegs strits, sem heflr í sjalfri sér sitt afmarkaða hitastig, hvað sem á bjátar. Jakob Smári er liklega lýriskastur allra núlifandi skálda ís- lenskra. Hann getur sungið um alt við undirspil lýrunnar, hvort sem það er náttúran, ráðgátur tilverunnar eða ástir. Það er nú hans eðli, og manni flnst næstum því, að tónar og litir hefðu orðið tilflnningum hans heppilegri útrás en orðin. Er það þess vegna, að hann talar svo oft um tóna og liti? Hann er upp alinn í fagurri sveit, og náttúran er líka ástvin- ur hans. Moldin sjálf og grjótið, hvað þá blóm og fuglar og ann- að þaðan af dýrlegra, alt er það hjarta hans yndi. Hann færir Islandi »Sonnettusveig«, dýrðaróð um íslenska náttúru. En ein- mitt hér kemur fram mesta þráin hans. Við náttúrunnar stóra, heita hjarta eg blikið sé á botni djúpsins svarta. Með ró og trausti fullrar birtu eg bíð (bls. 43). Sem vænta má af jafn lyrisku skáldi kveður hann mikið um ástir, og margt af því er meðal þess fegursta og hreinasta, sem um það efni heflr verið sungiö á vora tungu. Gumið og gífur- yrðin, sem oft spilla slíkum kvæðum er fjarri honum. í smá- kvæðinu »Prá« (bls. 127) segir hann: Þögull lít eg ljósabrúna, er logarauð um fjörðinn skín. Ætli’ hún hugsi um mig núna ástin mín? Benda má líka á kvæðið Neistar (bls. 81). En það er sama um ástina eins og náttúruna, alt bendir það honum eitthvað út lengra. Pví að fastar en náttúran, og heitar en mannssálirnar seiða hann »Eyjarnar Waak-aI-Waak«, þessar draummyndir úti í sjón- deildarhrings móðunni, þar sem haf og himinn, skoðun og trú mætast. Par sjáum vér hans instu þrá, og að þvi hvarflar hug- ur hans jafnan. Vor dýpsta þrá er lækjar leit að lifsins ós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.