Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 28

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Síða 28
28 forv. Thoroddsen krít, en aldrei haföi honum enn lánast að framkvæma fyrirætlun sína. Pá bauð Nikulás Rússakeisari Humboldt veturinn 1827 að skoða Asíulönd Rússaríkis og taldi sjer það heiður og ánægju að greiða fyrir ferðinni sem best hann gæti. Humboldt tók þessu boði fegins hendi, þó hann þá væri orðinn nærri sextugur, en eigi gat hann lagt upp í þessa ferð fyrr en 12. október 1829, Með Humboldt voru á þessari ferð til aðstoðar dýrafræðingur- inn Chr. G. Ehrenberg (1795—1876) og steinafræðingurinn Gustaf Rose (1798—1873), sem báðir urðu síðar frægir menn í sínum greinum. Nú þurfti Humboldt ekki að brjótast fram á eigin spýtur eins og fyrrum í Ameríku, nú hafði Rússastjórn lagt alt upp í hendur hans, ágætir vagnar voru til taks á vissum stöðum, nógir stríðaldir hestar og herflokkar til verndar og varðveislu. í hverri borg var Humboldt tekið sem fursta eða konungi, bæjar- stjórnir og liðsforingjar fögnuðu honum með mestu við- höfn, hersýningum, ræðum og veisluhöldum. Kvartaði Humboldt síðan undan því að þessi keisaralega gestrisni hefði mjög tafið vísindalega starfsemi sína. Á þessari austurför voru þeir Humboldt í 9 mánuði og vegalengdin var 18 þús. km.; þeir fóru á vögnum og sleðum frá St. Pjetursborg um Moskva og Nishnij-Now- gorod til Volgafljóts, baðan á skipi til Kasan og svo um Perm til Uralfjalla. Par fóru þeir margar ferðir um fjöll- in til þess að skoða margskonar námur, því þar fæst gull og platína og ýmsir aðrir' málmar og líka töluvert af gimsteinum. Demantar höfðu þá eigi fundist þar, en Humboldt sagði fyrir, að þeir mundu finnast, og rættist sá spádómur nokkrum árum síðar. Frá Ural hjeldu þeir til Tobolsk og svo suður og austur um Síberíu til Barn- aul og í Kirgísalönd til Altaifjalla, skoðuðu þar líka margar námur, fóru snöggva ferð yfir takmörk Kínaveldis og sneru síðan aftur til Uralfjalla, til þess að gjöra þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.